Bakarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður, er ekki viss um hvernig mun fara fyrir bakaríunum sínum. Farið hefur verið fram...
Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir fluttu til Siglufjarðar fyrri hluta árs 2018 þegar þau tóku við veitingasviðinu hjá Hannes Boy, Rauðku og Sigló Hóteli. Jimmy...
Skyndibitastaðurinn Pizzan hefur opnað nýjan stað sem staðsettur er við Lóuhóla 2-6 í Breiðholti. Veitingastaðir Pizzunnar eru nú orðnir sjö talsins, við Strandgötu 75 og Reykjavíkurvegi...
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson stefnir á veitingarekstur í sölum hótelsins í náinni framtíð. „Þetta er allt á frumstigi ennþá, en þegar mér bauðst að taka þessu verkefni...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu, tímabundið í fjóra daga frá og með deginum í dag 18. september...
Undanfarna fjóra mánuði hefur frumkvöðullinn Eva Michelsen, ásamt góðu teymi, unnið hörðum höndum að því að standsetja húsnæði í Kópavogi og gera það klárt fyrir Eldstæðið,...
ÚPS er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Hafnarbraut 34 í Höfn í Hornafirði. Opið er frá klukkan 11:00 til 23:00, þriðjudaga til laugardaga og eldhúsið...
Fyrir skömmu opnaði veitingastaðurinn Matarlyst á Austurvegi 35 á Selfossi. Að staðnum standa systkinin Davíð Örn Bragason og Kristín Arna Bragadóttir. „Áherslurnar á staðnum eru kaffið...
Samráðshópur um betri merkingar á matvælum hefur skilað tillögum til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í þeim felast meðal annars leiðir til að bæta skilyrði...
Matvælastofnun vekur athygli á að Bónus Kjarnabrauð inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn lúpínu án þess að það komi fram á umbúðum. Mistök áttu sér stað við pökkun og Myllan ehf. innkallar...
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2021. Staðurinn naut mikilla vinsælda í sumar þar sem bakarinn Ágúst Fannar...
Talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár. Á sama tíma í fyrra voru fjölmargar jólaauglýsingar frá veitingastöðum og hótelum sjáanlegar...