Kjúklingavængja-hátíðin BACK to BACK var haldin um helgina í Buffalo, en þar fór meðal annars fram keppni þar sem bestu kjúklingavængja veitingastaðir alls staðar að úr...
Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður og er staðsettur við Óseyrarbraut...
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hvað veist þú um matreiðslufagið? Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurningunni. Gangi ykkur vel. Viltu fleiri próf? Smelltu þá...
Garri heldur keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhús sýningunni í Laugardalshöll og er skráning hafin. Keppnin á síðasta ári var gríðarlega...
Heimsmeistarakeppnin í kjötskurði fer fram í París dagana 30. -. 31 mars 2025. Nemakeppnin „World champion butchers apprentice“ og ungliðakeppnin „Young butcher“ fara fram 30. mars...
Rekstrarhagnaður Íslandshótela fyrir afskriftir (EBITDA) var 735 milljónir króna fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt samstæðuárshlutareikningi félagsins en var 1.290 milljónir á sama tímabili á síðasta ári. ...
Mjólkursamsalan innkallar á ákveðinni lotu af Mexíkóosti, en um er að ræða mexíkóost sem er merktur sem piparostur á bakhliðinni. Lotan var framleidd 30.07.2024 með b.f....
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur...
Íslandshótel og Skógarböðin hafa slitið samstarfi um uppbyggingu og rekstur hótels við Skógarböðin í Eyjafirði sem áætlað var að opna á vormánuðum 2026. Viljayfirlýsing um samstarf...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er sú fyrsta á vegum stjórnvalda og var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála...
Heimasíðan Grilldrottningin.is fagnar þessa dagana 1. árs afmæli, en vefurinn er íslensk netverslun sem býður upp á fjölbreytt úrval af grillvörum, bakstursvörum, og tengdum matreiðsluáhöldum. Eigandi...
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember. Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa...