Dixie bjórinn sem bruggaður hefur verið í New Orleans í meira en 110 ár, mun brátt fá nýtt nafn. Í fréttatilkynningu frá Dixie eigendunum Gayle og...
Útgerðin – bar Barinn Útgerðin var opnaður á Akranesi í vikunni. Hann er til húsa við Stillholt 16-18, þar sem Svarti Pétur var áður til húsa....
Veitingastaðurinn Messinn opnaði dyr sínar á ný á föstudaginn s.l. eftir að nýr eigandi keypti reksturinn. Fyrsti dagurinn gekk, að sögn eigandans mjög vel og kúnnarnir...
Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ birti nú á dögunum myndband þar sem hann sýnir hvernig á að heilsteikja strút. Ekki er vitað...
Litla rauða krúttlega kaffihúsið Kaldilækur í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík opnaði nú á dögunum en að undanförnum árum hefur staðurinn verið opinn yfir sumartímann. Nýju rekstraraðilar...
Fiskbúð Reykjaness opnaði nýverið í húsnæði við Brekkustíg í Njarðvík. Eigandi búðarinnar er Sigurður Magnússon en hann hefur gengið með hugmyndina í maganum í um tvö...
Michelin veitingastaðurinn KOKS í Færeyjum þurfti að loka staðnum líkt og margir aðrir veitingastaðir í heiminum vegna kórónufaraldursins, en um 85% gestir staðarins eru ferðamenn. Til...
Miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi fer fram Íslandsmót vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta sýnt rétta meðhöndlun mismunandi...
Veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson sem á og rekur staðina Kaffi Krús og Vor á Selfossi hefur keypt Messann í Lækjargötu og verða dyr staðarins opnaðar gestum að...
Bröns eða árbítur nýtur mikilla vinsælda, en það eru ekki mörg ár síðan að einungis örfá veitingahús og hótel sem buðu upp á bröns, enda óþekkt...
Súkkulaði íslenska fyrirtækisins Omnom er komið í sölu í 25 Whole Foods verslunum á North West svæðinu í Bandaríkjunum, þar á meðal í Kaliforníu. „Þetta hefur...
„Þetta er bara enn ein helvítis sveiflan eins og maður þekkir úr sjávarútveginum. Maður er eiginlega búinn að vera í krísustjórnun alla tíð þannig að þetta...