Rekstraðilar Litlu kaffistofunnar á þjóðvegi 1, Suðurlandsveginum, í Svínahrauni hafa ákveðið að loka Litlu kaffistofunni og síðasti áætlaði opnunardagur verður 31. júlí n.k. Litla kaffistofan er...
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur...
Chikin er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 2 (beint á móti Prikinu), en Chikin er samheiti á kóresku og japönsku yfir djúpsteiktan kjúkling. Eigendur eru báðir matreiðslumenn...
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar með pompi og prakt á hátíðsdegi Lýðveldisins á morgun 17. júní. Eigendur eru Hlynur Þór Ragnarsson, Magnús Björn Jóhannsson, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir...
Hjörleifur Árnason matreiðslumaður, sem er betur þekktur sem Lalli kokkur stefnir á að opna nýjan matarvagn á Akureyri. Lalli rak veitingastaðinn Akureyri Fish & Chips til...
Fimmtudaginn 17. júní opnar nýtt hótel á Reykjavíkurvegi 72 í Hafnarfirði, Hótel Hraun. Á hótelinu eru 71 herbergi og glæsilegur bar. Myndir og heimasíða: www.hotelhraun.is
Í byrjun árs opnaði nýtt bakarí við Ármúla 42 í Reykjavík sem heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí“. Bakaríið hefur fengið mjög góðar viðtökur. Það...
Það er loksins komið sumar og lífið er sætt og gott. Þannig á það líka að vera og eftir langan vetur eigum við skilið að eiga...
Alþingi samþykkti í dag frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni sem felur í sér að stjórnsýsla og verkefni sem varða innflutning á...
Mikil vakning er meðal fólks um verðmætin sem liggja í staðbundinni matvælaframleiðslu og áhugi á að vita um uppruna matvæla, kynnast staðbundnum mat og matarvenjum, fer...
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla...
Alls bárust 272 umsóknir um styrki úr Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til 6. júní. Sjóðurinn hefur 630 milljónir til úthlutunar og næstu skref eru þau að...