Móðurfélag ítölsku veitingakeðjanna Bravo Italian Kitchen og Brio Italian Grille, Bravo Brio Restaurants, hefur nú á ný leitað verndar samkvæmt kafla 11 gjaldþrotalögum í Bandaríkjunum. Það...
Nýtt kaffihús hefur litið dagsins ljós á Húsavík en Dísu Café var formlega opnað nú á dögunum í gömlu bifreiðastöðinni við Vallholtsveg 3 í hjarta bæjarins....
Í dag komu gestgjafar vöfflukaffisins í Ráðhús Reykjavíkur til að sækja aðföng fyrir vöfflukaffið sem fram fer á Menningarnótt. Þessi skemmtilega hefð hefur lengi verið órjúfanlegur...
Hafnfirðingar geta nú aftur notið Osushi, en vinsæli sushi-staðurinn hefur opnað á nýjan leik í miðbænum. Osushi train, sem áður var starfrækt á Reykjavíkurvegi, hefur nú...
Á Paz í Færeyjum, tveggja stjörnu Michelin-veitingastað, verður í september boðið upp á sjaldséðan viðburð þar sem tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameina krafta sína. Poul...
Eigendur Dalakaffis í Unadal í Skagafirði hafa tilkynnt að kaffihúsið loki frá og með deginum í dag. Lokunin kemur fyrr en áætlað var en eigendurnir segjast...
Kaffivagninn, elsti starfandi veitingastaður á Íslandi, opnar í dag fyrir gesti og gangandi eftir gagngerar endurbætur, endurhönnun og endursköpun, en þessi rótgróni veitingastaður hefur verið hluti...
Á dögunum opnaði Starbucks nýtt og glæsilegt kaffihús á Hafnartorgi í Reykjavík. Staðurinn er staðsettur í Hafnartorgi Gallery við Bryggjugötu 2 og bætist við þá fjölbreyttu...
Haustið er gengið í garð og félagsárið hjá Klúbbi matreiðslumeistara er að taka við sér á ný. Spennan magnast meðal félagsmanna sem nú fara að hittast...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu Mexíkó súpu Krónunnar vegna aðskotahlut sem fannst í einni sölueiningu. Fyrirtækið hefur innkallað súpuna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Í hjarta Hafnarfjarðar hefur nýtt kaffihús litið dagsins ljós. Staðurinn ber nafnið Barbara og hefur tekið við af Súfistanum og Mánabar. Húsið hefur gengið í gegnum...
Matvælastofnun vill vara neytendur við vanmerktum Snikkers Brownie frá 17 Sortum en jarðhnetur og hveiti voru ekki merktir sem innihaldsefni á umbúðum. Fyrirtækið hefur í samráði...