Í dag komu gestgjafar vöfflukaffisins í Ráðhús Reykjavíkur til að sækja aðföng fyrir vöfflukaffið sem fram fer á Menningarnótt. Þessi skemmtilega hefð hefur lengi verið órjúfanlegur...
Hafnfirðingar geta nú aftur notið Osushi, en vinsæli sushi-staðurinn hefur opnað á nýjan leik í miðbænum. Osushi train, sem áður var starfrækt á Reykjavíkurvegi, hefur nú...
Á Paz í Færeyjum, tveggja stjörnu Michelin-veitingastað, verður í september boðið upp á sjaldséðan viðburð þar sem tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameina krafta sína. Poul...
Eigendur Dalakaffis í Unadal í Skagafirði hafa tilkynnt að kaffihúsið loki frá og með deginum í dag. Lokunin kemur fyrr en áætlað var en eigendurnir segjast...
Kaffivagninn, elsti starfandi veitingastaður á Íslandi, opnar í dag fyrir gesti og gangandi eftir gagngerar endurbætur, endurhönnun og endursköpun, en þessi rótgróni veitingastaður hefur verið hluti...
Á dögunum opnaði Starbucks nýtt og glæsilegt kaffihús á Hafnartorgi í Reykjavík. Staðurinn er staðsettur í Hafnartorgi Gallery við Bryggjugötu 2 og bætist við þá fjölbreyttu...
Haustið er gengið í garð og félagsárið hjá Klúbbi matreiðslumeistara er að taka við sér á ný. Spennan magnast meðal félagsmanna sem nú fara að hittast...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu Mexíkó súpu Krónunnar vegna aðskotahlut sem fannst í einni sölueiningu. Fyrirtækið hefur innkallað súpuna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Í hjarta Hafnarfjarðar hefur nýtt kaffihús litið dagsins ljós. Staðurinn ber nafnið Barbara og hefur tekið við af Súfistanum og Mánabar. Húsið hefur gengið í gegnum...
Matvælastofnun vill vara neytendur við vanmerktum Snikkers Brownie frá 17 Sortum en jarðhnetur og hveiti voru ekki merktir sem innihaldsefni á umbúðum. Fyrirtækið hefur í samráði...
Breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams hefur gengið til liðs við ástralska bjórframleiðandann Heaps Normal, bæði sem fjárfestir og samstarfsaðili. Merkið, sem hefur vakið mikla athygli fyrir ferska...
Beint frá býli dagurinn verður haldinn í ár í þriðja sinn, sunnudaginn 24. ágúst nk, en viðburðurinn hefur á skömmum tíma fest sig í sessi sem...