Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október og...
Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í...
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar hækkar áfengisgjald, sem framleiðendum og innflytjendum áfengis er gert að greiða, um 2,5% um áramótin. Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka því enn. Félag...
Matvælasjóður mun fá 250 milljón króna viðbótarframlag á næsta ári samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi. Alls er því áformað að sjóðurinn muni hafa 628 milljónir til umráða á...
Lára Sigríður Haraldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sútarans ehf. sem rekur Port 9 vínbar. Lára Sigríður, sem jafnframt er gæða- og þjónustustjóri hjá RR hótel, mun...
Nú á dögunum opnaði nýtt kaffihús í Mosfellbæ, sem ber heitið Kaffi Áslákur og er staðsett á Hótel Laxnesi. Anddyri og móttökurými hótelsins var breytt í...
Veitingastaðir á Kringlu – og Stjörnutorgi lengja opnunartíma til kl: 20:00 alla daga. Hamborgarafabrikkan er einnig opin til kl: 20:00 og Kringlukráin með enn lengri opnun...
Matvælastofnun varar neytendur með eggjaofnæmi við neyslu á tilteknum Sous vide kjúklingabringum frá Stjörnufugli. Varan inniheldur egg án þess að það komi fram á merkingum. Fyrirtækið...
Viðbrögð við markaðsátaki Seafood from Iceland, sem ætlað er að vekja athygli á gæðum íslensks fisks á Bretlandsmarkaði, hafa farið fram úr björtustu vonum. Datera sér...
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað. Sjá einnig: Gæti bjargað tugum...
Bakarameistarinn hefur keypt þrotabú Jóa Fel bakarís og hyggst opna aftur útibúin við Holtagarða og Spöngina, samkvæmt heimildum Viðskiptamoggans. Þar segir jafnframt að ekki stendur til...
Eigendur á veitingastaðnum Chuck Norris á Laugavegi 30 hafa ákveðið loka staðnum tímabundið, en staðurinn var fyrst opnaðu árið 2014. Sjá einnig: Nýr veitingastaður: Chuck Norris...