Eftirlit lögreglu á hóteli á Suðurlandi leiddi til kæru vegna meints brots á sóttvarnarlögum. Gesti hótelsins höfðu komið sér fyrir í sal hótelsins að sögn með...
Með samráði við Heilbrigðiseftirlitið innkallar IMF ehf. í Vatnagörðum mexíkóska kjúklíngasúpu, eins lítra, sem merkt er Krónunni. Ástæða innköllunar er aðskotahlutur (glerbrot) sem fannst. Vörumerki: Krónan....
Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs á Akureyri glaðst þar sem PopUp kaffihús hefur opnað þar sem Kaffi Torg var áður til húsa. Fjöldi ljúffengra kaffidrykkja úr...
Parmesanostur getur kostað yfir 135 þúsund íslenskar krónur. Það tekur að minnsta kosti eitt ár og allt að þrjú ár að ná fullkomnum á parmesanosti, og...
Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámshænum ehf. Fyrirtækið hefur með aðstoð Matvælastofnunar innkallað allar lotur af eggjum vegna díoxíns yfir leyfilegum mörkum. Nánar um...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Himnesku lífrænu hvítu tahini sem Aðföng flytur inn. Ólöglegt varnarefni (etýlen oxíð) sem bannað er að nota í...
Hátíðarkryddblöndur Kryddhússins eru Jólaglöggskryddblandan og Kalkúnakryddið, jurtablanda. Handgerða Jólaglöggskryddsblanda Kryddhússins er nú fáanleg. Hún er dásamleg í glögg, áfengt sem og óáfengt. Hér koma saman „jóla“krydd...
Einn besti veitingastaður í heimi Noma, sem er einnig þekktur fyrir 18 rétta matseðil sem kostar litlar 54 þúsund á mann, stefnir nú á að opna...
Í apríl í fyrra opnaði einn tæknilega fullkomnasti bar heims. Róbotar sáu um að hrista kokteila, þrívíddarprentaður matur var á boðstólum og hvert borð er með...
Sumac hefur verið einn vinsælasti veitingastaður landsins um árabil og nú lítur matreiðslubók staðarins dagsins ljós. Áhersla er lögð á ferskt og gott hráefni sem matreitt...
Elenora Rós Georgesdóttir bakaranmemi á Bláa Lóninu hefur tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á...
Matarstígur Helga magra var stofnaður 3. mars árið 2020. Tilgangur hans er að sameina matvælaframleiðendur, veitingaaðila og ferðaþjónustuna í Eyjafjarðarsveit í eitt verkefni með það markmið...