Haraldur Ingi Þorleifsson tilkynnti á twitter síðu sinni að félagið í hans eigu hefur keypt jarðhæðina við Tryggvagötu 11 í Reykjavík þar sem vinsæli veitingastaðurinn Icelandic...
Götumarkaðurinn „pop up“ opnar dyr sínar á ný föstudaginn 12. mars í húsnæðinu þar sem Rio Reykjavik var til húsa við Geirsgötu 9. Síðasta opnunarhelgin hjá...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVF) lýsa yfir þungum áhyggjum vegna kórónuveirusmita sem greinst hafa undanfarna daga. Ljóst er að ekki má mikið út af bregða til...
Guðbrandur Gunnar Garðarsson, eða betur þekktur sem Gunni Garðars, yfirmatreiðslumaður á Bjargarsteini í Grundarfirði situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að staðurinn hefur verið í lokaður...
Patrick Hansen frá Public House sigraði í Finlandia Vetrarkokteillinn með drykkinn sinn „Finish it“. Uppskriftin af sigurdrykknum: 45 ml finlandia vodka 25 ml butterscotch líkjör 30...
Gísli Björnsson áformar ásamt félögum sínum, þeim Jóni Ágústi Hreinssyni og Viktori Má Kristjánssyni, að opna veitingastað í Ráðagerði á Seltjarnarnesi í sumar. Gísli segir í...
Sono Matseljur, í samstarfi við Matr, hefur opnað í Norræna húsinu. Sono Matseljur verður opið fyrst um sinn á kvöldin um helgar. Kaffihúsið Matr er opið...
Stefnt er á að opna nýtt 40 herbergja hótel í Reykholti í Bláskógabyggð um miðjan júní næstkomandi. Framkvæmdir ganga vel, undirstöður eru tilbúnar, en hótelbyggingn sjálf...
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla. Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með...
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni. Mandi er staðsett við Veltusund...
Matvælastofnun varar við neyslu á SFC Boneless Bucket kjúklingabitum vegna salmonellumengunar. Aðföng sem flytur inn kjúklingabitana hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Matvælastofnun fékk...
Fyrir 5 árum síðan stofnuðu 4 vinir vínklúbb sem samanstendur af fagmönnum úr veitingageiranum og vínáhugafólki. Í dag eru meðlimir 12 talsins. Alveg frá byrjun vínklúbbsins...