Á árunum 2015 til 2019 hefur fjöldi kampýlóbakter- og salmonellutilfella í fólki í Evrópu verið stöðugur. Kampýlóbakter (Campylobacter spp.) er enn langalgengasti matarborni sjúkdómsvaldurinn í Evrópu,...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 18. mars og byggja í meginatriðum á tillögum sóttvarnalæknis. Þær fela fyrst og fremst í sér auknar...
Brút er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur sem opnar í sumar. Brút verður staðsettur á jarðhæð við pósthússtræti 2, á hótelinu 1919. Nafnið er vísun í...
Neytendastofa vekur athygli á að í dag er evrópski neytendadagurinn. Í tilefni hans hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birt niðurstöður könnunar á aðstæðum neytenda sem sýnir m.a. áhrif...
Í Stutta viðtalinu hjá Vinleit.is er framreiðslumeistarinn Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson, einn færasta vínsérfræðing á landinu, en þar er hann spurður meðal annars út í Gyllta glasið...
Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en...
Það styttist óðum í páskana, enda ekki nema um þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Mikið er um að vera hjá Sætt og Salt...
Mikill fjöldi fótboltakrakka og foreldrar þeirra fengu óvænt inni á Hótel Laugarbakka eftir að þjóðveginum var lokað í Húnavatnssýslum vegna veðurs í gær. Krakkarnir eru á...
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hversu vel ertu að þér í vínbransanum? Kerfið sér síðan um að birta réttu niðurstöðuna við lokaspurninguna. Gangi ykkur vel.
Íslandsstofa í samvinnu við Business Sweden og Nordic Innovation House býður íslenskum fyrirtækjum að taka þátt í fræðsludagskrá Nordic Food sem ætluð er norrænum matvælafyrirtækjum sem hafa áhuga...
Alls sóttu 560 rekstraraðilar um viðspyrnustyrki í fyrstu vikunni eftir að opnað var fyrir umsóknir hjá Skattinum. Nú þegar hafa verið greiddar 194 milljónir króna í...
Húsnæði Harbour House Café eða Hafnarkaffi á Siglufirði hefur verið sett á sölu, en veitingastaðurinn er staðsettur við Gránugötu 5B á Siglufirði. Í húsinu eru eldhústæki,...