Andri Davíð Pétursson aka Viceman framreiðslumeistari og barþjónn hefur hafið störf sem tengiliður veitingastaða hjá aha.is. Hjá aha.is mun Andri vinna náið með þeim veitingastöðum sem...
„Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum.“ segir í tilkynningu frá Issi Fish & chips sem ætlar einnig...
Með nýjum reglum um notkun á norræna Skráargatsmerkinu verður auðveldara fyrir neytendur að velja holl matvæli. Þann 26. mars tók ný Skráargatsreglugerð gildi hér á landi...
Í febrúar opnaði bleiki kampavíns og freyðivínsbarinn Trúnó með pomp og prakt og sló algjörlega í gegn á fyrsta degi. Trúnó freyðivínsbar er klárlega kærkomin viðbót...
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík. Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af...
Sænskt áfengi, staðbundið hráefni og gamlar aðferðir verða samsetningin á nýjum bar sem ber heitið Facit Bar og verður staðsettur í verslunarmiðstöðinni Utopia í miðbæ Umeå...
Ný mathöll opnar í gamla Pósthúsinu sem hefur fengið nafnið Pósthús Mathöll, en stefnt er að því að opna í lok ársins með pompi og prakt....
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar...
2Guys er nýtt hamborgara-konsept með áherslu á smassborgara, samlokur og annað gúmmelaði. Staðurinn verður starfræktur sem “pop up” næstu 3 mánuðina. Þeir sem standa að rekstrinum...
“Við lokum tímabundið í Bankastræti um næstu mánaðamót og erum búin að loka endanlega í Þjóðminjasafninu þar sem við höfum verið lengi,” segir Sólrún Guðmundsdóttir sölustjóri...
Rahim Rostami er íranskur Kúrdi og kom til Íslands árið 2018. „Ég kom hingað sem flóttamaður. Þegar ég kom fyrst þá hafði ég strax í huga...
Aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa skilað miklum árangri og útlitið fram undan er bjartara en gert var ráð fyrir í fyrra. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust árið...