Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu...
Nú um helgina er einn stærsti veisludagur sögunnar, þar sem brautskráning kandídata við Háskóla Íslands verður í Laugardalshöll og kandídatar við HR í Hörpu. Að auki...
Rekstraðilar Litlu kaffistofunnar á þjóðvegi 1, Suðurlandsveginum, í Svínahrauni hafa ákveðið að loka Litlu kaffistofunni og síðasti áætlaði opnunardagur verður 31. júlí n.k. Litla kaffistofan er...
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur...
Chikin er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 2 (beint á móti Prikinu), en Chikin er samheiti á kóresku og japönsku yfir djúpsteiktan kjúkling. Eigendur eru báðir matreiðslumenn...
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar með pompi og prakt á hátíðsdegi Lýðveldisins á morgun 17. júní. Eigendur eru Hlynur Þór Ragnarsson, Magnús Björn Jóhannsson, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir...
Hjörleifur Árnason matreiðslumaður, sem er betur þekktur sem Lalli kokkur stefnir á að opna nýjan matarvagn á Akureyri. Lalli rak veitingastaðinn Akureyri Fish & Chips til...
Fimmtudaginn 17. júní opnar nýtt hótel á Reykjavíkurvegi 72 í Hafnarfirði, Hótel Hraun. Á hótelinu eru 71 herbergi og glæsilegur bar. Myndir og heimasíða: www.hotelhraun.is
Í byrjun árs opnaði nýtt bakarí við Ármúla 42 í Reykjavík sem heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí“. Bakaríið hefur fengið mjög góðar viðtökur. Það...
Það er loksins komið sumar og lífið er sætt og gott. Þannig á það líka að vera og eftir langan vetur eigum við skilið að eiga...
Alþingi samþykkti í dag frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni sem felur í sér að stjórnsýsla og verkefni sem varða innflutning á...
Mikil vakning er meðal fólks um verðmætin sem liggja í staðbundinni matvælaframleiðslu og áhugi á að vita um uppruna matvæla, kynnast staðbundnum mat og matarvenjum, fer...