Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum. Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni...
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum, heilsu- og líkamsræktarstöðvum...
Í júlí í fyrra opnaði fjölskyldufyrirtækið Milli Fjöru & Fjalla, veitingastaðinn Mathús sem staðsettur er í húsnæði fyrrum Kontorsins á Grenivík. Sjá einnig: Nýtt veitingahús opnar...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2021 verður haldin 26. og 27. september næstkomandi í Lyon í Frakklandi. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppir fyrir hönd Íslands....
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi merktum Ali, Bónus eða FK frá Matfugli vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur í öryggisskyni ákveðið að...
Spænski veitingastaðurinn Casa Botín sem stofnaður var árið 1725, er elsti veitingastaður í heimi samkvæmt heimsmetabók Guinness og fyrir bestu klassísku matargerðina í Madríd. Tímaritið Forbes...
Stjórn Samtaka Fyrirtækja í Veitingarekstri (SVEIT) hefur sent frá sér tilkynningu og lýsir yfir áhyggjum af framtíðarsýn Sóttvarnalæknis þar sem hann leggur til að veitingastaðir, krár...
„Ég segi það alltaf að La Primavera sé 25 ára þótt á ýmsu hafi gengið frá því að við opnuðum í Austurstrætinu árið 1996,“ segir Leifur...
Yfirskattanefnd hefur úrskurðað að hollenskur pítsuostur sem fluttur var hingað til lands og ætlaður til sölu á stóreldhúsamarkaði skuli flokkast sem ostur og af honum þurfi...
Stöðugur straumur ferðamanna hefur verið á Hauganes við Eyjafjörð í sumar. Tjaldstæðið í þorpinu er sprungið sem og Baccalá veitingastaðurinn en starfsfólk hefur þurft að vísa...
Krabbameinsfélagið fékk ánægjulegan og heldur óvenjulegan styrk á dögunum. Afrakstur sölu á eldheitri pizzu hjá veitingastaðnum Shake & Pizza var látinn renna til krabbameinsrannsókna. Það var...
Það er sannkallaður ævintýra- heimur að koma til hjónanna Birnu Berndsen og Páls Benediktssonar í Auðkúlu við Hellu. Nýlega opnuðu þau kaffihús í innigarði kúluhússins sem...