Youtubestjarnan Ryan Trahan var staddur hér á Íslandi nú fyrir stuttu, en Ryan er með tæp 4 milljón fylgjendur á Youtube rásinni sinni. Ryan hafði samband...
All nokkrar breytingar hafa orðið á rekstrinum hjá veitingastaðnum Sónó í Norræna húsinu sem opnar aftur á kvöldin. Sónó Matseljur er í eigu þeirra Hildigunnar Einarsdóttur...
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á nýsköpun til að mæta vaxandi matvælaþörf í ávarpi sínu á ráðstefnu Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins með stjórnendum og...
Reglugerð sem breytir reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 1277/2016, hefur tekið gildi. Reglugerðin byggir á umbótartillögum Efnahags og framfarastofnunarinnar, OECD (Organisation for Economic Co-operation...
Það má með sanni segja að það séu spennandi tímar framundan hjá matarbílnum The Gastro Truck, PopUp, góðgerðarmál, októberfest ofl. Matarbíllinn The Gastro Truck kom fyrst...
Iðnó, menningarhúsið við Tjörnina í Reykjavík, lokaði fyrir rúmlega ári síðan, en rekstraraðilar á Iðnó þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og René Boonekamp sögðu á sínum tíma...
Bandarísk hjón sendu beiðni á veitingastaðinn Torgið á Siglufirði um að elda margréttaða máltíð. Hjónin gistu á Sigló hótel og fóru meðal annars á Síldarsafnið og...
Nýi miðbærinn á Selfossi hefur fengið miklu betri viðtökur en forsvarsmenn verkefnisins áttu nokkurn tíma von á. Sjá einnig: Ein flottasta mathöll Íslands opnar – Myndir...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur falið Landbúnaðarháskóla Íslands að móta tillögu að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Kristján Þór og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands...
Um færanlega matvælastarfsemi gilda almennar kröfur laga og reglugerða um matvælafyrirtæki. Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem...
Krúttlega popup fyrirtækið Majó er nú loks að fá endanlegt húsnæði fyrir starfsemina, en á morgun laugardaginn 28. ágúst mun Majó opna í Laxdalshúsinu á Akureyri....
SKÝ barinn á 8. hæð á Center Hotels Arnarhvol á Ingólfsstræti 1 opnar aftur í dag eftir að hafa verið lokaður í rúmlega ár vegna Covid-19...