Klúbbur matreiðslumeistara gefur reglulega út fréttabréf sem ber heitið Kokkafréttir og er dreift til meðlima klúbbsins. Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara skrifar skemmtilegan pistil í fréttabréfinu,...
Fyrsta október s.l. opnaði nýr veitingastaður í Þorlákshöfn sem ber heitið Black Beach Sportbar. Staðurinn er staðsettur við Unubakka 4 og býður upp á pizzur, öl...
Eftir sólríkar og sælar stundir í sumar og með veturinn á næsta leiti huga sífellt fleiri landsmenn að ræktun á líkama og sál. Lemon býður upp...
Í september opnaði Fosshótelið í Stykkishólmi eftir gagngerar breytingar. Mikið var um dýrðir þegar hótelið var formlega opnað á ný, þar sem gestir voru boðnir í...
Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn hefur enn og aftur verið útnefndur besti veitingastaður í heimi, en listinn yfir 50 bestu veitingahúsin var formlega kynntur í Antwerpen í...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið send Stjórnartíðindum til birtingar og...
Embætti landlæknis hefur gefið út nýtt smáforrit sem hefur fengið heitið Skanni C-19. Tilgangurinn er að auðvelda viðburðahöldurum að staðfesta að vottorð um neikvæða niðurstöðu skimunar...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lumpiang Shanghai Mix – Fried springroll seasoning mix kryddblöndu sem fyrirtækið Dai Phat Trading inc ehf. flytur inn. Ástæða...
Í apríl s.l. tilkynnti Dom Pérignon samstarf við Lady Gaga með sérútgáfu af þessu heimsfræga kampavíni og er nú biðin loks á enda. Nú í október...
Bakarinn Íris Björk Óskarsdóttir starfar hjá og rekur fjölskyldufyrirtækið „Vail’s Custom Cakes and Bakery“, en bakaríið er staðsett á 83 East Main Street í Dover-Foxcroft, sem...
Veitingastaðurinn Gaia hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Ægisgarð 2 í Reykjavík. Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson, Patrick Örn Hansen, Erlendur Þór Gunnarsson...
Hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir eru í skemmtilegu viðtali hjá sjónvarpsstöðunni N4, þar sem þau ræða um hvernig veitingarekstur er á Siglufirði. Bjarni og...