Veitingastaðurinn Eldhús Akureyri sem staðsettur er við Furuvellir 7 hefur verið lokaður, en í tilkynningunni segir: „Matsmiðjunni / Eldhús Akureyri hefur verið lokað og ekki er...
Sl. mánudag var haldið í Neskaupstað námskeið fyrir kokka og matráða Síldarvinnslunnar þar sem næringarfræðingurinn og Norðfirðingurinn Berglind Lilja Guðlaugsdóttir fór yfir grunnatriði í næringarfræði og...
Vinnustofan „Af hverju saltfiskur?“ var haldin þann 28. september 2022. Markmið vinnustofunnar var að miðla þekkingu úr hinum ýmsu áttum, og leita leiða til að styrkja...
Matvælastofnun vill vara neytendur á einni framleiðslulotu af súkklaðibitakökudeigi frá IKEA sem innhalda hnetur sem ekki eru merktar á innihaldslýsingu. Mistök voru gerð við pökkun og...
Guðmundur Halldór Bender matreiðslunemi er nýr „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu í Bocuse d’Or úrslitakeppninni sem haldin verður 22. og 23. janúar 2023 í Lyon í...
Jóladagatal og Aðventudagatal með vörum frá íslenskum smáframleiðendum eru væntanleg á markaðinn. Stöllurnar Hlédís Sveinsdóttir einn af eigendum Matarmarkaðar Íslands og Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari eru búnar...
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Þingeyjarsveit og á Húsavík í gær. Farið var í heimsóknir til fyrirtækja á svæðinu, í göngutúr við Goðafoss og...
Nýr matsölustaður bætist um helgina í fjölbreytta flóru veitingahúsa á Akureyri þegar Kvikkí við Tryggvabraut opnar. Einn eiganda segir nýju samlokurnar á Kvikkí algjörlega einstakar. Nýir...
Golfklúbbur Mosfellsbæjar hefur samið við GGG veitingar um rekstur veitinga á Blik bistro og í golfskálanum í Bakkakoti, segir í tilkynningu frá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. GGG veitingar...
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur í samráði við matvælaráðuneytið skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að leggja til nýtt fyrirkomulag að eftirliti með...
Dagana 21. og 22. október stendur til boða sérstakur eftirréttaseðill á Strikinu á Akureyri að hætti Apotek kitchen bar. Akureyringurinn Karen Eva Harðardóttir (Pastry Chef/Konditor) hefur...