Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table” þar sem...
Meðfylgjandi eru upplýsingar um opnunartíma söludeildar og afgreiðslu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík fyrir jólin. Opnunartími söludeildar og afgreiðslu: Dagur Dags. Tími Föstudagur 2. desember 08:00...
Hafðir þú hugsað þér að færa vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan? Þá er mikilvægt að kynna sér...
Matvælastofnun varar fólk með mjólkurofnæmi við neyslu á vegan smákökudeigi frá IKEA, vegna þess að mjólkursúkkulaðidropar fundust í pakkningu. Kökudeigið gæti því innihaldið mjólkursúkkulaði en er...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um titilinn Hraðasta barþjóninn var haldin í gær með pomp og prakt á Sólon í Reykjavík. Dagskrá fundarins fól m.a. í...
Íslenska kokkalandsliðið hóf seinni keppnisdaginn sinn núna í hádeginu í Lúxemborg en keppnin hefur staðið yfir síðan á föstudag. Eins og kom fram í fréttum á...
Pósthús Food Hall opnaði 18. nóvember s.l. en hún er staðsett í gamla Pósthúsinu að Pósthússtræti 5 í miðbæ Reykjavíkur. Upphaflega átti Pósthúsið Food Hall að...
Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti...
Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations” þar...
Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks. Sjá...
Heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks. Liðið ætlar að fylgja eftir framúrskarandi árangri liðsins...
Veitingastaðurinn Hygge á Hellishólum býður upp á spennandi ferðalag fyrir bragðlaukana. Það er Jorge Munoz sem stjórnar eldhúsinu og hann er svo sannarlega óhræddur við að...