Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars 2023 í Laugardalshöll, en mótið átti að fara fram dagana 11. – 13....
Það styttist í að 2Guys opnar en staðurinn flytur í húsnæðið við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa. Töluverðar breytingar hafa...
Sýndarveruleiki matar – lærum um mat með öllum okkar skynfærum “Tómatar eru mjög góðir fyrir frumurnar“ sagði nemandi í grunnskólanum CEIP Leopoldo Calvo Sotelo í Madrid í október...
Endurskoðun gæða- og umhverfisviðmiða Vakans, fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu, hefur staðið yfir á þessu ári og mun ný útgáfa taka gildi um komandi áramót. Um...
Michelin kokkurinn Rasmus Kofoed í Kaupmannahöfn hefur staðfest að hann muni taka kjöt af matseðlinum á veitingastaðnum sínum Geranium, en staðurinn er í öðru sæti á...
Góðgerðarsamtökin The Drinks Trust, í samstarfi við Whisky.Auction mun halda fyrsta árlega uppboðið sitt, þar sem allur ágóði er notaður til að fjármagna hin mismunandi verkefni...
Vegna umræðu um hvað séu kótilettur og hvað ekki er rétt að sýna sögun hjá SS á hryggjum fyrir pakkningu með kótilettum sem komið hefur til...
Það þekkja margir þau vandamál sem koma upp hjá starfsfólkinu, t.a.m. þeim kemur ekki vel saman, blóta hvert öðru eins og enginn væri morgundagurinn og margt...
Fimm stjörnu hótelið Claridge í Mayfair Lundúnum hefur misst yfirmatreiðslumanninn Daniel Humm eftir að stjórnendur hótelsins hafnaði tillögu hans um að breyta veitingastað hótelsins, Davies and...
Miklar framkvæmdir eru í gangi við Vesturgötu 2a þar sem Restaurant Reykjavík var áður til húsa. Þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á...
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að áður...
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar...