Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022. Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma...
Vegamótaprinsinn, Gísli Ægir Ágústsson er gestasnappari veitingageirans. Gísli rekur veitingastaðinn Vegamót á Bíldudal. Það má vænta skemmtilegt sprell á snappinu hjá Gísla, enda þekktur fyrir líflega...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Ketókompaníið stöðvar sölu og innkallar ís í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað....
Athafnarmaðurinn og bakarameistarinn Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, vinnur nú hörðum höndum að opna nýjan pizzastað. „Listhúsinu í Laugardal. Fínt fyrir okkur listamennina. Það...
Persónuvernd hefur lagt stjórnvaldssektir, annars vegar að fjárhæð 7.500.000 kr., á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og hins vegar að fjárhæð 4.000.000 kr. á fyrirtækið YAY ehf., vegna...
Nú á dögunum fór fram eftirréttakeppni á veitingastaðnum Strikinu á Akureyri, en keppendur starfa allir á staðnum. „Við höfum við verið ansi dugleg að vera með...
Nemendur í grunndeild matvæla- og ferðagreina í Verkmenntaskólanum á Akureyri byggja smám saman upp þekkingar- og reynslubanka. Æfingin skapar meistarann og fá nemendur fá alltaf að...
Á laugardaginn s.l. opnaði formlega kaffihúsið Espressobarinn og Skyr 600 í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri. Stofnendur kaffihússins eru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi...
Ný stjórn var kosin á Slow Food aðalfundinum 10. nóvember s.l. Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á...
Eins og fram hefur komið (sjá nánar hér) þá standa yfir miklar framkvæmdir við Vesturgötu 2a, en þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði...
Jólamatseðillinn á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík er glæsilegur að líta á. Jólin á Kol hófust 15. nóvember s.l. og stendur yfir til 23....
Þessi klassíski rómverski pastaréttur samanstendur af aðeins fjórum hráefnum – eggi, osti, svínakjöti og svörtum pipar, en hann hefur stöðugt verið bætt við með rjóma, sveppum...