Eftir langan og krefjandi keppnisdag í Stavanger Konserthus var það Christian André Pettersen sem lyfti bikarnum og tryggði sér nafnbótina Kokkur ársins 2025 í gær. Fjórir...
Íslenskur matreiðslumaður hefur þróað tæknilausn sem gæti breytt því hvernig mötuneyti skipuleggja starfsemi sína og dregið stórlega úr matarsóun. Kristinn Gissurarson, stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Portionex, byggði hugmyndina...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...
Þann 20. október næstkomandi fer fram alþjóðlegt dómaranámskeið í matreiðslukeppnum í Reykjavík, haldið undir merkjum Worldchefs. Námsskeiðið nefnist Culinary Arts & Hot Kitchen Competition Seminar og...
Grillmarkaðurinn býður til sérstakrar veislu dagana 25., 26. og 27. september þegar sögufrægi ítalski veitingastaðurinn Bottega del Vino frá Verona stígur á svið í þriggja daga...
Ótrúlegur atburður átti sér stað í vínræktarhéruðunum við Gundheim í Rheinland-Pfalz þar sem tveir sjálfstæðir vínræktendur urðu fyrir stórfelldu tjóni. Þegar þeir mættu til uppskeru um...
HönnunarÞing, árleg hátíð hönnunar og nýsköpunar á Húsavík, fer fram dagana 26. – 27. september með ríkulegri dagskrá þar sem áherslan er á mat og fjölbreytt...
Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson, betur þekktur sem Gísli Matt, leiðir nýtt og metnaðarfullt veitingahús við Laugarás Lagoon þar sem náttúra, sjálfbærni og hráefni úr héraði ráða...
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að veitingamenn í borginni eigi það nánast allir sameiginlegt að hafa lent í erfiðleikum í samskiptum við...
Þýski þjónninn Oliver Strümpfel setti sér það markmið að slá eigið heimsmet með því að bera 31 bjórkrús í einu. Tilraunin fór þó ekki eins og...
Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar tók á móti áhugaverðum gestahópi í Skjaldbreið nú á dögunum. Hópurinn kom á vegum Eydísar Jónsdóttur hjá Zeto, sem hefur sérhæft sig...
Alexander Josef Alvarado og Helgi Aron eru nýkomnir heim frá Chile þar sem þeir tóku þátt í Pan American Cocktail Championship. Alexander stóð sig afar vel...