Matvælastofnun varar neytendur við einni framleiðslulotu af kaffiskyri með kaffi og vanillubragði frá Örnu ehf. vegna framleiðslugalla en í vörunni myndaðist mygla. Fyrirtækið hefur í samráði...
Fjórða matarmót Matarauðs Austurlands var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 9. nóvember. Undirbúningur var búinn að standa yfir í marga mánuði og má segja að uppskeruhátíðin,...
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir þjálfari Kokkalandsliðsins tilkynnti á facebook að nú hefst nýr kafli í lífi hennar, en hún kveður ION hótelið sem staðsett er á...
Bacco Pasta er nýr ítalskur veitingastaður í Smáralindinni, en hann er staðsettur á 2. hæð þar sem Energia var áður til húsa og tekur 50 manns...
Frá og með miðvikudeginum 13. nóvember mun Fiskbúð fjallabyggðar loka mun opna aftur með vorinu með breyttu sniði, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
Kokteilameistarar Tipsý voru með PopUp á Múlabergi nú á dögunum þar sem þeir buðu upp á vinsælustu kokteila Tipsý-barsins. „Skemmtileg helgi og frábært samstarf með þessum...
Í dag fór fram keppni um titilinn Konditor ársins 2024 þar sem keppendur gerðu fjórar kökur, 24 konfektmola, ís í „take-away“-formi og 20 kökupinna og þemað...
Hótel Ullensvang í bænum Lofthus í Noregi hefur verið lokað tímabundið eftir flóðskemmdir sem urðu á hótelinu í storminum Jakob í síðustu viku. Til stóð að...
Veitingastaðnum og tískuvöruversluninni Nebraska, sem var til húsa á Barónsstíg 6, hefur verið lokað. Staðurinn opnaði í desember 2021, en það var Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður, sem...
OTO á Hverfisgötunni og Miyakodori frá Stokkhólmi buðu upp á einstakan “PopUp” viðburð í tvo daga í byrjun nóvember á veitingastaðnum OTO. Miyakodori er yakitori veitingastaður...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur Aðalfund sinn 2024 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 12. nóvember kl. 17:00. Stjórn BCI hvetur alla meðlimi til þess að mæta og...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af núðlum sem fyrirtækið Dai Phat efh. flytur inn og selur í sinni verslun. Fyrirtækið hefur innkallað núðlurnar af markaði með...