Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara fór í fræðsluferð til Suðurnesja þriðjudaginn 21. nóvember s.l. Flugeldhús Icelandair Fyrst var farið og skoðað Flugeldhús Icelandair í boði Jóns Vilhjámssonar. Ótrúlegt...
Kæru lesendur. Stundum getur maður ekki orða bundist. Hér koma upp hvert málið á fætur öðru þar, sem “Hið Háa“ Alþingi samþykkir lög með öllum greiddum...
Það er vont þegar embættismenn og þingmenn eru að flýta sér um of í lagasetningum eins og gert var þegar lög um útlendinga nr. 80/2016 voru...
Í tilkynningu frá yfirmatreiðslumanni Nauthóls kemur fram að útlendingastofnun hefur vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og...
Bein útsending - Kokkur Ársins 2017
Kæru lesendur Gerði mér ferð á Hlemm í gær til að versla á „Matarmarkaðnum“ sem borgin sagði að yrði í gamla strætó skýlinu. Var að hugsa...
Kokkur ársins 2017 verður krýndur í Hörpu 23. september næstkomandi. Frábær stemmning var í húsinu í fyrra þegar Denis Grbic hlaut titilinn eftirsóknaverða. Kokkalandsliðið mun leika...
Undirritaðir iðnmeistarar hafa í nokkrum blaðagreinum ítrekað gert athugasemdir við róttækar áætlanir um breytingar á iðnmenntun í landinu. Framtíðarstefna? Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hafa í...
Um tuttugu manna hópur, flestir stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara sem var stofnaður 16 nóvember 1972 byrjaði að hittast reglulega fyrir um fjórum árum. En þá hafði Ib...
Þú þarft að vera með þetta rafræn skilríki til að fá kaldan á barnum. Taktu mynd af þessari mynd og sýndu á barnum.
Klúbbur matreiðslumeistara heldur Bransa partý næstkomandi föstudag 5. maí, allir kokkar velkomnir. Facebook viðburður hér.
Ertu til í bransa partý?