Bein útsending - Kokkur Ársins 2017
Kæru lesendur Gerði mér ferð á Hlemm í gær til að versla á „Matarmarkaðnum“ sem borgin sagði að yrði í gamla strætó skýlinu. Var að hugsa...
Kokkur ársins 2017 verður krýndur í Hörpu 23. september næstkomandi. Frábær stemmning var í húsinu í fyrra þegar Denis Grbic hlaut titilinn eftirsóknaverða. Kokkalandsliðið mun leika...
Undirritaðir iðnmeistarar hafa í nokkrum blaðagreinum ítrekað gert athugasemdir við róttækar áætlanir um breytingar á iðnmenntun í landinu. Framtíðarstefna? Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hafa í...
Um tuttugu manna hópur, flestir stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara sem var stofnaður 16 nóvember 1972 byrjaði að hittast reglulega fyrir um fjórum árum. En þá hafði Ib...
Þú þarft að vera með þetta rafræn skilríki til að fá kaldan á barnum. Taktu mynd af þessari mynd og sýndu á barnum.
Klúbbur matreiðslumeistara heldur Bransa partý næstkomandi föstudag 5. maí, allir kokkar velkomnir. Facebook viðburður hér.
Ertu til í bransa partý?
Kjötiðnaður er heill heimur af ævintýrum og ætla ég að reyna að skýra það út frá kjötiðnaðarmanninum sem ég er ennþá þó svo að ég vinni...
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldinn í Fontana á Laugarvatni 4. apríl. Rútuferð, léttar veitingar í rútu, heitböð, sauna, veisluhlaðborð. Ferðakostnaður með öllu er 2950 kr...
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin í samkomuhúsinu Gamlabíó við Ingólfsstræti 2a, þann 7. febrúar og hefst kl: 18:00. Dagskrá Eva Laufey sjónvarps og matarbloggari segir...
Kæru félagar Ég vona að allir hafi notið sín yfir hátíðarnar og færi óskir um gleði og farsæld á nýju ári. Eins og undanfarna áratugi byrjar...