Geggjuðu gestabarþjónarnir Mika Ammunét & Ria Paljajärvi, eigendur Bar Mate í Helsinki verða með Bacardi PopUp í dag fimmtudag á Tipsy Bar og verður seðillinn þeirra...
Á morgun fimmtudaginn 21. september, frá 14:00 – 16:00 munu þau Mika Ammunét & Ria Paljärvi, eigendur hins finnska Bar Mate, halda áhugavert námskeið sem þau...
Algjör metskráning er á Negroni vikunni með 33 stöðum í þátttöku sem er langt umfram markmið og gerir þetta að einum ef ekki stærsta viðburði sinnar tegundar sem...
Þrjú barþjónanámskeið verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu, þar sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða...
Áætlað var að hafa tvö barþjónanámskeið sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða gesti um sögu og...
Tvö barþjónanámskeið verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu, þar sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða...
Þriðjudaginn, þann 29. ágúst næstkomandi, verður Oscar Urrutia staddur hér á Íslandi, en hann kemur frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra sem er hvað þekktast fyrir Cerro Añon...
„Sjávarfangið sem við bjóðum gestum okkar á Fiskideginum mikla er allt ferskt og þegar ég segi FERSKT þá meina ég það bókstaflega. Fiskurinn er ferskari en...
Sævar Tipsý master og Guðmar Tiki master hlakka til að sjá ykkur á Bacardi TIKI pop up í kvöld, miðvikudaginn 9. ágúst. Guðmar Rögnvalsson er eigandi...
Nú á dögunum fór fram hin árlega Rumble in the Jungle barþjónakeppni sem kokteilstaðurinn Jungle bar heldur árlega og gerði í ár í samstarfi við Jack...
Metskráning er í Rumble in the Jungle kokteilkeppnina í ár sem er gerð í samstarfi við Jack Daniel’s. Hátt í 50 barþjónar sendu inn uppskriftir til...
Ástæða innköllunar er að flæði arómatísk amín fer yfir mörk sem sett eru í reglugerð um plast sem ætlað er að komist í snertingu við matvæli...