Markaðurinn
Austurlenskur október að hætti Kumar‘s
Kumar’s sósurnar eru byggðar á aldagömlum hefðum og lagaðar af ástríðu. Eingöngu eru notuð bestu og ferskustu jurtir, krydd og önnur hráefni til að kalla fram hið ekta austurlenska bragð, áferð, lit og upplifun. Hráefnin sem eru lykillinn að bragðinu eru galangal, túrmerik, tælenskt kóríander, salam lauf, chillie pipar og karrílauf. Bragðið er ríkt og margslungið og vekur upp sterkar minningar hjá þeim sem hafa ferðast um Suður Indland, Indónesíu og Tæland. Sósurnar koma tilbúnar til notkunar.
Ekran býður upp á 4 mismunandi tegundir sem allar koma í 2,5 lítra fötum. Korma, Tandoori, Tikka Masala og Vindaloo. Allar á sérstöku kynningarverði, 2.990 kr fatan.
Minnum einnig á frábært verð á úrbeinuðum erlendum kjúklingalærum, eingöngu 1.390 kr/kg.
Frekari upplýsingar og pantanir í 530-8500 eða [email protected]
Smellið hér til að skoða nánar.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum