Veitingarýni
Austurlandahraðlestin í Lækjargötu – Veitingarýni
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum.
Fyrst pöntuðum við:
Mjög góð súpa, vel krydduð, en leið fyrir það, að það var ekkert gulrótarbragð af henni.
Síðan var það hádegistilboð staðarins:
Þetta smakkaðist alveg fantavel ein besta indverska máltíð sem ég hef borðað hér á Íslandi, óvenjulega vel útilátið, bragðið var kröftugt en ekki þó þannig að það angraði.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana