Starfsmannavelta
Auður og Daníel hætta með rekstur Torgsins á Siglufirði
Veitingahjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa ákveðið að draga sig úr rekstri Torgsins / Sigló Veitingar ehf., en félagið rekur m.a. veitingastaðina Sunnu, Torgið og Rauðku á Siglufirði.
„Við hættum í mesta bróðerni og skiljum reksturinn eftir í höndunum á góðu fólki.
Við viljum koma fram miklu þakklæti til allra okkar viðskiptavina, velunnara og allt það frábæra starfsfólk sem hafa aðstoðað með einum eða öðrum hætti við rekstur Torgsins síðastliðin tæp 8 ár.“
Segir Daníel í tilkynningu.
Mynd: aðsend

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins