Starfsmannavelta
Auður og Daníel hætta með rekstur Torgsins á Siglufirði
Veitingahjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa ákveðið að draga sig úr rekstri Torgsins / Sigló Veitingar ehf., en félagið rekur m.a. veitingastaðina Sunnu, Torgið og Rauðku á Siglufirði.
„Við hættum í mesta bróðerni og skiljum reksturinn eftir í höndunum á góðu fólki.
Við viljum koma fram miklu þakklæti til allra okkar viðskiptavina, velunnara og allt það frábæra starfsfólk sem hafa aðstoðað með einum eða öðrum hætti við rekstur Torgsins síðastliðin tæp 8 ár.“
Segir Daníel í tilkynningu.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss