Starfsmannavelta
Auðunn hefur störf hjá Plain Vanilla
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Ekrunnar í Klettagörðum og nýja starfið er hjá fyrirtækinu Plain Vanilla, sem framleiðir QuizUp leikinn.
„Áætlað er að mötuneytið opni 1. júlí næstkomandi, en matreiðslan verður kannski ekki alveg í hefðbundnum mötuneytisstíl. Reynt verður að poppa þetta eitthvað upp í stíl við starfsandann hjá Plain Vanilla“
, sagði Auðunn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um matreiðsluna. Auðunn á glæstan starfsferil sem hægt er að lesa nánar um
hér.
Mynd: aðsend
![]()
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





