Starfsmannavelta
Auðunn hefur störf hjá Plain Vanilla
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Ekrunnar í Klettagörðum og nýja starfið er hjá fyrirtækinu Plain Vanilla, sem framleiðir QuizUp leikinn.
„Áætlað er að mötuneytið opni 1. júlí næstkomandi, en matreiðslan verður kannski ekki alveg í hefðbundnum mötuneytisstíl. Reynt verður að poppa þetta eitthvað upp í stíl við starfsandann hjá Plain Vanilla“
, sagði Auðunn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um matreiðsluna. Auðunn á glæstan starfsferil sem hægt er að lesa nánar um
hér.
Mynd: aðsend
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





