Starfsmannavelta
Auðunn hefur störf hjá Plain Vanilla
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Ekrunnar í Klettagörðum og nýja starfið er hjá fyrirtækinu Plain Vanilla, sem framleiðir QuizUp leikinn.
„Áætlað er að mötuneytið opni 1. júlí næstkomandi, en matreiðslan verður kannski ekki alveg í hefðbundnum mötuneytisstíl. Reynt verður að poppa þetta eitthvað upp í stíl við starfsandann hjá Plain Vanilla“
, sagði Auðunn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um matreiðsluna. Auðunn á glæstan starfsferil sem hægt er að lesa nánar um hér.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.