Starfsmannavelta
Auðunn hefur störf hjá Plain Vanilla
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Ekrunnar í Klettagörðum og nýja starfið er hjá fyrirtækinu Plain Vanilla, sem framleiðir QuizUp leikinn.
„Áætlað er að mötuneytið opni 1. júlí næstkomandi, en matreiðslan verður kannski ekki alveg í hefðbundnum mötuneytisstíl. Reynt verður að poppa þetta eitthvað upp í stíl við starfsandann hjá Plain Vanilla“
, sagði Auðunn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um matreiðsluna. Auðunn á glæstan starfsferil sem hægt er að lesa nánar um
hér.
Mynd: aðsend
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





