Markaðurinn
Atvinnutækifæri á Sauðárkróki – Mælifell leitar að matreiðslumeistara / matráði
Atvinnutækifæri á Sauðárkróki
Góður staður til að búa á
Mælifell veitingastaður leitar að
Matreiðslumeistara / matráði
Starfið felst í umsjón með skólamat fyrir grunn- og leikskóla ásamt hádegisverðarþjónustu í stóreldhúsi á veitingastaðnum Mælifelli.
Fjölskylduvænn vinnutími.
Íbúðarhúsnæði á staðnum.
Frekari upplýsingar gefur Tómas Árdal í síma 853 4288 Umsóknir sendist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður