Frétt
Átta milljóna gjaldþrot Samlokubarsins
Uppgjöri þrotabús Samlokubarsins er lokið en ekkert fannst upp í átta milljóna króna kröfur í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag.
Samlokubarinn var rekinn í rúmt ár í Krónunni í Lindum og var lokað í lok sumars. Staðurinn, sem var opnaður í júní í fyrra, bauð upp á steikarsamlokur, BLT-samlokur, rifjaborgara og veganborgara. Það er visir.is sem greinir frá.
Myndir: samlokubarinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður