Frétt
Átján manns sóttu um starf forstjóra Matvælastofnunar
Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 4. maí 2020.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar nefnd til að meta hæfni umsækjenda.
Umsækjendur eru:
- Björgvin Jóhannesson, markaðs- og fjármálastjóri
- Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri
- Egill Steingrímsson, yfirdýralæknir
- Elsa Ingjaldsdóttir, gæða- og mannauðsstjóri
- Helga R. Eyjólfsdóttir, forstöðumaður
- Hildur Kristinsdóttir, gæðastjóri
- Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Dr. Hrönn Jörundsdóttir, sviðsstjóri
- Ingunn Björnsdóttir, dósent og námsvistunarstjóri
- Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir
- Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir
- Sigurður Eyberg Jóhannsson, verkefnisstjóri
- Svavar Halldórsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og háskólakennari
- Dr. Sveinn Margeirsson, sjálfsstætt starfandi ráðgjafi
- Sverrir Sigurjónsson, lögmaður
- Valdimar Björnsson, fjármálastjóri
- Viktor S. Pálsson, sviðsstjóri
- Þorvaldur H. Þórðarson, sviðsstjóri
Birtir eru nýjustu starfstitlar umsækjenda samkvæmt umsóknargögnum.
Nefndin mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi






