Frétt
Átján manns sóttu um starf forstjóra Matvælastofnunar
Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 4. maí 2020.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar nefnd til að meta hæfni umsækjenda.
Umsækjendur eru:
- Björgvin Jóhannesson, markaðs- og fjármálastjóri
- Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri
- Egill Steingrímsson, yfirdýralæknir
- Elsa Ingjaldsdóttir, gæða- og mannauðsstjóri
- Helga R. Eyjólfsdóttir, forstöðumaður
- Hildur Kristinsdóttir, gæðastjóri
- Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Dr. Hrönn Jörundsdóttir, sviðsstjóri
- Ingunn Björnsdóttir, dósent og námsvistunarstjóri
- Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir
- Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir
- Sigurður Eyberg Jóhannsson, verkefnisstjóri
- Svavar Halldórsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og háskólakennari
- Dr. Sveinn Margeirsson, sjálfsstætt starfandi ráðgjafi
- Sverrir Sigurjónsson, lögmaður
- Valdimar Björnsson, fjármálastjóri
- Viktor S. Pálsson, sviðsstjóri
- Þorvaldur H. Þórðarson, sviðsstjóri
Birtir eru nýjustu starfstitlar umsækjenda samkvæmt umsóknargögnum.
Nefndin mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu