Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Arnar Páll kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Chicago

Birting:

þann

Arnar Páll kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Chicago

Bistronomic

Hátíðin Taste of Iceland fer fram dagana 7. – 9. september næstkomandi þar sem boðið verður upp á Íslenskan mat á franska veitingastaðnum Bistronomic sem staðsettur er við Wabash stræti í Chicago.

Arnar Páll kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Chicago

Yfirkokkur Bistronomic er Martial Noguier

Á þriggja daga hátíðinni geta Chicagobúar upplifað og fagnað íslenskri menningu í gegnum mat, drykki, tónlist, kvikmyndir, bókmenntir og margt fleira.

Arnar Páll kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Chicago

Arnar Páll Sigrúnarson matreiðslumaður býður upp á fjögurra rétta matseðil á Bistronomic:

1. réttur

Smoked Arctic char with Icelandic wasabi, geothermal rye bread, cucumber, skyr

2. réttur

Icelandic Cod with smoked mashed potatoes, apples, almonds, shellfish sauce

3. réttur

Icelandic Lamb with white cabbage, carrots, mustard, lamb sauce

4. réttur

Icelandic Provisions skyr with seasonal berries, liquorice, oat crumble

Herlegheitin kosta 85 dollara og með vínpörun 135 dollara.

Veisluþjónusta

Arnar Páll kynnir Íslenskan mat á hátíðinni Taste of Iceland í Chicago

Arnar Páll Sigrúnarsonar

Arnar Páll útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2010 og starfar nú hjá Bláa Lóninu við góðan orðstír.

Arnar hefur starfað á veitingastöðunum Matur og Drykkur, Slippnum í Vestmannaeyjum, Relais & Chateaux hótelinu í Hørve í Danmörku, danska konungsgarðinum Mielcke & Hurtigkarl og á Michelin veitingastaðnum Texture í London svo fátt eitt sé nefnt.

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið