Viðtöl, örfréttir & frumraun
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
Það fór ekki fram hjá mörgum að Veitingageirinn.is tók þátt í árlegu aprílgabbi með stæl. Tvær fréttir birtust á síðunni þann 1. apríl sem vöktu bæði furðu og kátínu – enda var sannleiksgildið í þeim frekar takmarkað.
Markmiðið var einfalt: að létta lundina, minna á að húmor á fullan rétt á sér í veitingageiranum og leyfa fólki að brosa aðeins yfir hversdagsleikanum.
Aprílgabb Veitingageirans var eftirfarandi:
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Skylda að nota örbylgjuofn í nýrri kokkakeppni – glæsileg verðlaun í boði
Við viljum þakka lesendum fyrir að taka gabbið með jafnaðargeði – og biðjumst að sjálfsögðu velvirðingar ef einhver lét glepjast. Það var þó allt í gríni gert, og við vonum að þessi litla uppákomma hafi glatt sem flesta.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana