Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu

Birting:

þann

Logo - Veitingageirinn

Það fór ekki fram hjá mörgum að Veitingageirinn.is tók þátt í árlegu aprílgabbi með stæl.  Tvær fréttir birtust á síðunni þann 1. apríl sem vöktu bæði furðu og kátínu – enda var sannleiksgildið í þeim frekar takmarkað.

Markmiðið var einfalt: að létta lundina, minna á að húmor á fullan rétt á sér í veitingageiranum og leyfa fólki að brosa aðeins yfir hversdagsleikanum.

Aprílgabb Veitingageirans var eftirfarandi:

Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum

Skylda að nota örbylgjuofn í nýrri kokkakeppni – glæsileg verðlaun í boði

Við viljum þakka lesendum fyrir að taka gabbið með jafnaðargeði – og biðjumst að sjálfsögðu velvirðingar ef einhver lét glepjast. Það var þó allt í gríni gert, og við vonum að þessi litla uppákomma hafi glatt sem flesta.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar