Viðtöl, örfréttir & frumraun
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
Það fór ekki fram hjá mörgum að Veitingageirinn.is tók þátt í árlegu aprílgabbi með stæl. Tvær fréttir birtust á síðunni þann 1. apríl sem vöktu bæði furðu og kátínu – enda var sannleiksgildið í þeim frekar takmarkað.
Markmiðið var einfalt: að létta lundina, minna á að húmor á fullan rétt á sér í veitingageiranum og leyfa fólki að brosa aðeins yfir hversdagsleikanum.
Aprílgabb Veitingageirans var eftirfarandi:
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Skylda að nota örbylgjuofn í nýrri kokkakeppni – glæsileg verðlaun í boði
Við viljum þakka lesendum fyrir að taka gabbið með jafnaðargeði – og biðjumst að sjálfsögðu velvirðingar ef einhver lét glepjast. Það var þó allt í gríni gert, og við vonum að þessi litla uppákomma hafi glatt sem flesta.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






