Viðtöl, örfréttir & frumraun
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
Það fór ekki fram hjá mörgum að Veitingageirinn.is tók þátt í árlegu aprílgabbi með stæl. Tvær fréttir birtust á síðunni þann 1. apríl sem vöktu bæði furðu og kátínu – enda var sannleiksgildið í þeim frekar takmarkað.
Markmiðið var einfalt: að létta lundina, minna á að húmor á fullan rétt á sér í veitingageiranum og leyfa fólki að brosa aðeins yfir hversdagsleikanum.
Aprílgabb Veitingageirans var eftirfarandi:
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Skylda að nota örbylgjuofn í nýrri kokkakeppni – glæsileg verðlaun í boði
Við viljum þakka lesendum fyrir að taka gabbið með jafnaðargeði – og biðjumst að sjálfsögðu velvirðingar ef einhver lét glepjast. Það var þó allt í gríni gert, og við vonum að þessi litla uppákomma hafi glatt sem flesta.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






