Viðtöl, örfréttir & frumraun
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
Það fór ekki fram hjá mörgum að Veitingageirinn.is tók þátt í árlegu aprílgabbi með stæl. Tvær fréttir birtust á síðunni þann 1. apríl sem vöktu bæði furðu og kátínu – enda var sannleiksgildið í þeim frekar takmarkað.
Markmiðið var einfalt: að létta lundina, minna á að húmor á fullan rétt á sér í veitingageiranum og leyfa fólki að brosa aðeins yfir hversdagsleikanum.
Aprílgabb Veitingageirans var eftirfarandi:
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Skylda að nota örbylgjuofn í nýrri kokkakeppni – glæsileg verðlaun í boði
Við viljum þakka lesendum fyrir að taka gabbið með jafnaðargeði – og biðjumst að sjálfsögðu velvirðingar ef einhver lét glepjast. Það var þó allt í gríni gert, og við vonum að þessi litla uppákomma hafi glatt sem flesta.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






