Food & fun
Apótekið, Nostra, Public House, Sümac og VOX keppa til úrslita í Monkey Shoulder kokteilkeppninni
Eftirfarandi veitingastaðir komust áfram í Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppninni.
- Apótek Restaurant
- Nostra
- Public House
- Sümac
- VOX
Sjá einnig: Food & Fun kokteilkeppni 2019
Keppendur þurfa að mæta upp í Kolabraut í Hörpunni kl 14:00 á morgun laugardaginn, með allt með sér. Keppnin hefst kl 15:00 og hver keppandi hefur 10 mínútur til að hrista 4 drykki. Skreytingin má vera tilbúin.
Stigin úr forkeppninni fylgja keppendum og þar fyrir utan verða gefin stig fyrir vinnubrögð, fagmennsku og snyrtimennsku.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið