Food & fun
Apótekið, Nostra, Public House, Sümac og VOX keppa til úrslita í Monkey Shoulder kokteilkeppninni
Eftirfarandi veitingastaðir komust áfram í Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppninni.
- Apótek Restaurant
- Nostra
- Public House
- Sümac
- VOX
Sjá einnig: Food & Fun kokteilkeppni 2019
Keppendur þurfa að mæta upp í Kolabraut í Hörpunni kl 14:00 á morgun laugardaginn, með allt með sér. Keppnin hefst kl 15:00 og hver keppandi hefur 10 mínútur til að hrista 4 drykki. Skreytingin má vera tilbúin.
Stigin úr forkeppninni fylgja keppendum og þar fyrir utan verða gefin stig fyrir vinnubrögð, fagmennsku og snyrtimennsku.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni22 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun