Food & fun
Apótekið, Nostra, Public House, Sümac og VOX keppa til úrslita í Monkey Shoulder kokteilkeppninni
Eftirfarandi veitingastaðir komust áfram í Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppninni.
- Apótek Restaurant
- Nostra
- Public House
- Sümac
- VOX
Sjá einnig: Food & Fun kokteilkeppni 2019
Keppendur þurfa að mæta upp í Kolabraut í Hörpunni kl 14:00 á morgun laugardaginn, með allt með sér. Keppnin hefst kl 15:00 og hver keppandi hefur 10 mínútur til að hrista 4 drykki. Skreytingin má vera tilbúin.
Stigin úr forkeppninni fylgja keppendum og þar fyrir utan verða gefin stig fyrir vinnubrögð, fagmennsku og snyrtimennsku.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti