Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Apótekið í auglýsingu fyrir American Express

Birting:

þann

Apótek Restaurant

Um nýliðin mánaðarmót fór fram upptaka að auglýsingu fyrir kortafyrirtækið American Express, myndað var að nóttu til og komu um 100 manns að upptökunum.

Mun hún væntanlega verða góð auglýsing fyrir hótelið og veitingastaðinn, en gert er ráð fyrir að hún verði notuð erlendis eingöngu.

Verður gaman að sjá hvernig hún kemur út í sýningu.

Hér eru myndir frá tökunni og einnig fylgir með video af eldri auglýsingu þar sem menn geta séð hversu stór fengur það er að komast í auglýsingu hjá áðurnefndu kortafyrirtæki.

Vídeó:

Myndir:

Apótek Restaurant

Apótek Restaurant

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið