Ágúst Valves Jóhannesson
Apótek á lista með bestu veitingastöðum Norðurlanda
Apótek restaurant er númer þrjú á lista yfir þá veitingastaði sem bera fram fallegasta nordic mat sem borinn er fram á veitingastöðum á Norðurlöndunum. Nágrannar sendiráðs Íslands og Færeyinga í Kaupmannahöfn, Noma, eru fyrstir á lista buzzfeed.com yfir þessa veitingastaði og Meyers spisehus í Lyngby er í því öðru en Danskir veitingastaðir eiga tíu veitingastaði af sautján á þessum lista.
Það sem helst vekur athygli er að Íslenskur veitingastaður á sinn sess á þessum lista en það er Apótek sem er til húss í Austurstræti sem opnaði í byrjun árs og er í stjórn þeirra Carlos Gimenez og Theódórs ,,Dreka“ Árnasonar sem hafa með sér mikla fagmenn í eldhúsinu.
Á listanum eru margir af bestu veitingastöðum Norðurlanda en þar má nefna Geranium í Kaupmannahöfn, Maaemo í Osló og Rekae sem staðsettur er í Kaupmannahöfn.
Það er óalgengt að Íslenskir veitingastaðir séu teknir til greina á samskonar listum og er því greinilegt að það hefur náðst gríðarlegur árangur á Apótek Restaurant á þeim stutta tíma sem staðurinn hefur verið opinn.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti