Ágúst Valves Jóhannesson
Apótek á lista með bestu veitingastöðum Norðurlanda
Apótek restaurant er númer þrjú á lista yfir þá veitingastaði sem bera fram fallegasta nordic mat sem borinn er fram á veitingastöðum á Norðurlöndunum. Nágrannar sendiráðs Íslands og Færeyinga í Kaupmannahöfn, Noma, eru fyrstir á lista buzzfeed.com yfir þessa veitingastaði og Meyers spisehus í Lyngby er í því öðru en Danskir veitingastaðir eiga tíu veitingastaði af sautján á þessum lista.
Það sem helst vekur athygli er að Íslenskur veitingastaður á sinn sess á þessum lista en það er Apótek sem er til húss í Austurstræti sem opnaði í byrjun árs og er í stjórn þeirra Carlos Gimenez og Theódórs ,,Dreka“ Árnasonar sem hafa með sér mikla fagmenn í eldhúsinu.
Á listanum eru margir af bestu veitingastöðum Norðurlanda en þar má nefna Geranium í Kaupmannahöfn, Maaemo í Osló og Rekae sem staðsettur er í Kaupmannahöfn.
Það er óalgengt að Íslenskir veitingastaðir séu teknir til greina á samskonar listum og er því greinilegt að það hefur náðst gríðarlegur árangur á Apótek Restaurant á þeim stutta tíma sem staðurinn hefur verið opinn.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur