Sverrir Halldórsson
Annað Off venue hjá Klúbbi Matreiðslumeistara | Haldið í bókaherberginu á Hótel Holti 18. febrúar
Það lá viss stemming í loftinu þegar komið var inn á Holtið og maður uppgötvaði að borðhaldið færi fram í bókaherbergi hótelsins og er inn var komið, kom í ljós að við myndum sitja 17 saman á einu hringborði, þetta kom skemmtilega á óvart og viðburðarnefndin strax farin að láta vita af sér.
Matseðill kvöldsins var eftirfarandi:
Þessi réttur var framlag Friðgeirs á síðasta galadinner KM, mjög stílhreinn og einfaldur en umfram allt mjög góður
Alveg svaka flott eldun á fiski og humri, meðlæti kom passlega sterkt inní svo fiskbragðið naut sín
Þessi réttur var presenteraður fyrir okkur í heilu læri á silfurbakka sem demo, fór svo inn í eldhús og skammtað á diskana og er það kom á borðið sagði maður bara vá og bragðið af réttinum, það er ógleymalegt
Engin flugeldasýning, bara plain og góður endir á góðu kvöldi
Þjónninn okkar þetta kvöld var mikill reynslubolti í faginu en hann heitir Sigurður Runólfsson.
Viðburðarnefndin á hrós skilið fyrir að hafa í tvígang komið með hráefni sem ekki er á boðstólunum á Íslandi dags daglega og skapa góða umgjörð um uppákomurnar, mig er farið að hlakka til hvers við eigum von á frá þeim herramönnum næst.
Takk fyrir mig.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði