Kristinn Frímann Jakobsson
Anna Lilja sigraði Kokkteilkeppnina með drykkinn Rómeó
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu bjóða upp á, en sjö keppendur tóku þátt sem voru:
- Maija – Strikið – Drykkur: Ruska
- Kiddi – Norðlenski Barinn – Drykkur: Norðan 7
- Trausti Snær – Múlaberg – Drykkur: Harleyquinn
- Andrea – Pósthúsbarinn – Drykkur: Ungfrú Norðurland
- Anna Lilja – Café Amour – Drykkur: Rómeó
- Elín Helga – Bryggjan – Drykkur: Glóð
- Ársæll – Múlaberg – Drykkur: Mjallhvít
Í dómnefnd voru: Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen.
Anna Lilja frá café Amour sigraði með drykkinn „Rómeó“ og í honum var:
- 1,5 cl Romm
- 1,5 cl Eplavodki
- 3 cl Mickey Finn Grænn
- Dash Mintulíkjör
- Dash Sprite
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s