Kristinn Frímann Jakobsson
Anna Lilja sigraði Kokkteilkeppnina með drykkinn Rómeó
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu bjóða upp á, en sjö keppendur tóku þátt sem voru:
- Maija – Strikið – Drykkur: Ruska
- Kiddi – Norðlenski Barinn – Drykkur: Norðan 7
- Trausti Snær – Múlaberg – Drykkur: Harleyquinn
- Andrea – Pósthúsbarinn – Drykkur: Ungfrú Norðurland
- Anna Lilja – Café Amour – Drykkur: Rómeó
- Elín Helga – Bryggjan – Drykkur: Glóð
- Ársæll – Múlaberg – Drykkur: Mjallhvít
![Local Food Festival á Akureyri - Kokkteilkeppni](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/10/local-430-1024x683.jpg)
Dómnefnd.
F.v. Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir framreiðslumaður og Sigmar Örn Ingólfsson framreiðslumaður og starfsmaður Haugen-Gruppen
Í dómnefnd voru: Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen.
Anna Lilja frá café Amour sigraði með drykkinn „Rómeó“ og í honum var:
- 1,5 cl Romm
- 1,5 cl Eplavodki
- 3 cl Mickey Finn Grænn
- Dash Mintulíkjör
- Dash Sprite
- Dómnefnd. F.v. Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen
Myndir: Kristinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný