Kristinn Frímann Jakobsson
Anna Lilja sigraði Kokkteilkeppnina með drykkinn Rómeó
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu bjóða upp á, en sjö keppendur tóku þátt sem voru:
- Maija – Strikið – Drykkur: Ruska
- Kiddi – Norðlenski Barinn – Drykkur: Norðan 7
- Trausti Snær – Múlaberg – Drykkur: Harleyquinn
- Andrea – Pósthúsbarinn – Drykkur: Ungfrú Norðurland
- Anna Lilja – Café Amour – Drykkur: Rómeó
- Elín Helga – Bryggjan – Drykkur: Glóð
- Ársæll – Múlaberg – Drykkur: Mjallhvít
Í dómnefnd voru: Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen.
Anna Lilja frá café Amour sigraði með drykkinn „Rómeó“ og í honum var:
- 1,5 cl Romm
- 1,5 cl Eplavodki
- 3 cl Mickey Finn Grænn
- Dash Mintulíkjör
- Dash Sprite
Myndir: Kristinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði