Kristinn Frímann Jakobsson
Anna Lilja sigraði Kokkteilkeppnina með drykkinn Rómeó
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu bjóða upp á, en sjö keppendur tóku þátt sem voru:
- Maija – Strikið – Drykkur: Ruska
- Kiddi – Norðlenski Barinn – Drykkur: Norðan 7
- Trausti Snær – Múlaberg – Drykkur: Harleyquinn
- Andrea – Pósthúsbarinn – Drykkur: Ungfrú Norðurland
- Anna Lilja – Café Amour – Drykkur: Rómeó
- Elín Helga – Bryggjan – Drykkur: Glóð
- Ársæll – Múlaberg – Drykkur: Mjallhvít

Dómnefnd.
F.v. Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir framreiðslumaður og Sigmar Örn Ingólfsson framreiðslumaður og starfsmaður Haugen-Gruppen
Í dómnefnd voru: Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen.
Anna Lilja frá café Amour sigraði með drykkinn „Rómeó“ og í honum var:
- 1,5 cl Romm
- 1,5 cl Eplavodki
- 3 cl Mickey Finn Grænn
- Dash Mintulíkjör
- Dash Sprite
- Dómnefnd. F.v. Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






















