Keppni
Andri Davíð Pétursson frá Krydd Restaurant sigraði í Jim Beam Kokteilakeppninni 2019
Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því að tilkynna sigurvegarann sem fær í verðlaun ferð til Kentucky á næsta ári til að heimsækja eimingaverksmiðjuna og kynnast Jim Beam fjölskyldunni.
Sigurvegarinn í ár er Andri Davíð Pétursson með drykkinn “Spuni”, innblásinn af hestamennskunni, all-in kynning og geggjaður drykkur sem að heillaði dómarana alveg upp úr skónum!
Skipuleggjendur keppninnar óska Andra innilega til hamingju.
Fylgdu með @JimBeamISL og @vino.vínklubbur til að fylgjast með uppskriftunum og myndum af kokteilunum sem þátttakendur gerðu.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






