Keppni
Andri Davíð Pétursson frá Krydd Restaurant sigraði í Jim Beam Kokteilakeppninni 2019
Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því að tilkynna sigurvegarann sem fær í verðlaun ferð til Kentucky á næsta ári til að heimsækja eimingaverksmiðjuna og kynnast Jim Beam fjölskyldunni.
Sigurvegarinn í ár er Andri Davíð Pétursson með drykkinn “Spuni”, innblásinn af hestamennskunni, all-in kynning og geggjaður drykkur sem að heillaði dómarana alveg upp úr skónum!
Skipuleggjendur keppninnar óska Andra innilega til hamingju.
Fylgdu með @JimBeamISL og @vino.vínklubbur til að fylgjast með uppskriftunum og myndum af kokteilunum sem þátttakendur gerðu.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn