Keppni
Andri Davíð Pétursson frá Krydd Restaurant sigraði í Jim Beam Kokteilakeppninni 2019
Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því að tilkynna sigurvegarann sem fær í verðlaun ferð til Kentucky á næsta ári til að heimsækja eimingaverksmiðjuna og kynnast Jim Beam fjölskyldunni.
Sigurvegarinn í ár er Andri Davíð Pétursson með drykkinn “Spuni”, innblásinn af hestamennskunni, all-in kynning og geggjaður drykkur sem að heillaði dómarana alveg upp úr skónum!
Skipuleggjendur keppninnar óska Andra innilega til hamingju.
Fylgdu með @JimBeamISL og @vino.vínklubbur til að fylgjast með uppskriftunum og myndum af kokteilunum sem þátttakendur gerðu.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






