Vertu memm

Keppni

Andri Davíð Pétursson frá Krydd Restaurant sigraði í Jim Beam Kokteilakeppninni 2019

Birting:

þann

Jim Beam Kokteilakeppnin - September 2019 - Andri Davíð Pétursson

Andri Davíð Pétursson

Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því að tilkynna sigurvegarann sem fær í verðlaun ferð til Kentucky á næsta ári til að heimsækja eimingaverksmiðjuna og kynnast Jim Beam fjölskyldunni.

Sigurvegarinn í ár er Andri Davíð Pétursson með drykkinn “Spuni”, innblásinn af hestamennskunni, all-in kynning og geggjaður drykkur sem að heillaði dómarana alveg upp úr skónum!

Skipuleggjendur keppninnar óska Andra innilega til hamingju.

Fylgdu með @JimBeamISL og @vino.vínklubbur til að fylgjast með uppskriftunum og myndum af kokteilunum sem þátttakendur gerðu.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið