Keppni
Andri Davíð Pétursson frá Krydd Restaurant sigraði í Jim Beam Kokteilakeppninni 2019
Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því að tilkynna sigurvegarann sem fær í verðlaun ferð til Kentucky á næsta ári til að heimsækja eimingaverksmiðjuna og kynnast Jim Beam fjölskyldunni.
Sigurvegarinn í ár er Andri Davíð Pétursson með drykkinn “Spuni”, innblásinn af hestamennskunni, all-in kynning og geggjaður drykkur sem að heillaði dómarana alveg upp úr skónum!
Skipuleggjendur keppninnar óska Andra innilega til hamingju.
Fylgdu með @JimBeamISL og @vino.vínklubbur til að fylgjast með uppskriftunum og myndum af kokteilunum sem þátttakendur gerðu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana