Frétt
Andri Davíð með Pop-Up á Krydd í Hafnarfirði
Dagana 15. – 19. ágúst verður Andri Davíð Pétursson með POP-up Kokteilseðil á KRYDD restaurant í Hafnarfirði.
Andri er fyrsti sigurvegari World Class Bartender of the year á Íslandi og keppti fyrir Íslands hönd í Miami árið 2016. Andri hefur sýnt og sannað að hann er einn af okkar fremstu barþjónum og mun hann ásamt hæfileika ríkum barþjónum Krydds töfra fram einstaklega bragðgóða kokteila sem allir eiga það sameiginlegt að vera undir áhrifum af villtum íslenskum kryddjurtum.
Nánar á facebook síðu Krydd hér.
Einnig er hægt að fylgjast með Andra á samfélagsmiðlunum, á facebook, á Instagram og á heimasíðunni viceman.is.
Fleiri fréttir um Andra hér.
Mynd: facebook / World Class
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla