Frétt
Andri Davíð með Pop-Up á Krydd í Hafnarfirði
Dagana 15. – 19. ágúst verður Andri Davíð Pétursson með POP-up Kokteilseðil á KRYDD restaurant í Hafnarfirði.
Andri er fyrsti sigurvegari World Class Bartender of the year á Íslandi og keppti fyrir Íslands hönd í Miami árið 2016. Andri hefur sýnt og sannað að hann er einn af okkar fremstu barþjónum og mun hann ásamt hæfileika ríkum barþjónum Krydds töfra fram einstaklega bragðgóða kokteila sem allir eiga það sameiginlegt að vera undir áhrifum af villtum íslenskum kryddjurtum.
Nánar á facebook síðu Krydd hér.
Einnig er hægt að fylgjast með Andra á samfélagsmiðlunum, á facebook, á Instagram og á heimasíðunni viceman.is.
Fleiri fréttir um Andra hér.
Mynd: facebook / World Class

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Food & fun1 dagur síðan
Þrír barþjónar keppa til úrslita í kokteilkeppni Food & Fun