Frétt
Andri Davíð með Pop-Up á Krydd í Hafnarfirði
Dagana 15. – 19. ágúst verður Andri Davíð Pétursson með POP-up Kokteilseðil á KRYDD restaurant í Hafnarfirði.
Andri er fyrsti sigurvegari World Class Bartender of the year á Íslandi og keppti fyrir Íslands hönd í Miami árið 2016. Andri hefur sýnt og sannað að hann er einn af okkar fremstu barþjónum og mun hann ásamt hæfileika ríkum barþjónum Krydds töfra fram einstaklega bragðgóða kokteila sem allir eiga það sameiginlegt að vera undir áhrifum af villtum íslenskum kryddjurtum.
Nánar á facebook síðu Krydd hér.
Einnig er hægt að fylgjast með Andra á samfélagsmiðlunum, á facebook, á Instagram og á heimasíðunni viceman.is.
Fleiri fréttir um Andra hér.
Mynd: facebook / World Class
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






