Uncategorized
Andrew Wigan hjá Peter Lehmann , víngerðamaður ársins 2006

Andrew Wigan frá Peter Lehmann
Annar ástralskur víngerðamaður sem heimsótti Ísland á sínum tíma, Andrew Wigan frá Peter Lehmann, var tilnefndur Víngerðamaður Ársins 2006 (ásamt sjálfsagt teyminu frá PLW) á IWSC kepninni í London.
Á sama tíma var framleiðandinn Peter Lehmann tilnefndur Besti framleiðandi Ársins 2006. ISWC er virtasta keppni heims þar sem víngerðamenn og framleiðendur velja (blint) það besta úr vínheiminum hvert sinn, og öll skilyrðin til þátttöku og smökkunar eru þau ströngustu.
Allar nánari upplýsingar á www.iwsc.co.uk
Greint frá á Vinkolinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





