Uncategorized
Andrew Wigan hjá Peter Lehmann , víngerðamaður ársins 2006
Andrew Wigan frá Peter Lehmann
Annar ástralskur víngerðamaður sem heimsótti Ísland á sínum tíma, Andrew Wigan frá Peter Lehmann, var tilnefndur Víngerðamaður Ársins 2006 (ásamt sjálfsagt teyminu frá PLW) á IWSC kepninni í London.
Á sama tíma var framleiðandinn Peter Lehmann tilnefndur Besti framleiðandi Ársins 2006. ISWC er virtasta keppni heims þar sem víngerðamenn og framleiðendur velja (blint) það besta úr vínheiminum hvert sinn, og öll skilyrðin til þátttöku og smökkunar eru þau ströngustu.
Allar nánari upplýsingar á www.iwsc.co.uk
Greint frá á Vinkolinn.is
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi