Food & fun
Andrea á Grillinu sigraði Reyka Vodka kokteilkeppnina

Andrea er engin nýgræðingur í kokteilkeppnum, en hún keppti t.a.m. í fyrra í kokteilkeppninni Absolut Invite Iceland og lenti þar í 2. sæti.
Samhliða Food & fun keppninni var haldin Reyka Vodka kokteilkeppni, en eftirtaldnir veitingastaðir höfðu sinn fulltrúa í keppninni Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og Hótel Holt.
Það var Andrea Benediktsdóttir frá Grillinu á Hótel Sögu sem sigraði keppnina með drykk sem hún blandaði með Reyka vodka, turmeric og cumin, engifer sýrópi og cider.
Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann í ár en Reyka Vodka býður sigurvegaranum í heimsókn til Skotlands og skoða verksmiðjur William Grants sem er einn þekktasti Víský framleiðandi í heiminum.
Fleira tengt Food & fun:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“11″ ]
Samsettar myndir.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





