Vertu memm

Food & fun

Andrea á Grillinu sigraði Reyka Vodka kokteilkeppnina

Birting:

þann

Andrea Benediktsdóttir

Andrea er engin nýgræðingur í kokteilkeppnum, en hún keppti t.a.m. í fyrra í kokteilkeppninni Absolut Invite Iceland og lenti þar í 2. sæti.

Samhliða Food & fun keppninni var haldin Reyka Vodka kokteilkeppni, en eftirtaldnir veitingastaðir höfðu sinn fulltrúa í keppninni Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og Hótel Holt.

Það var Andrea Benediktsdóttir frá Grillinu á Hótel Sögu sem sigraði keppnina með drykk sem hún blandaði með Reyka vodka, turmeric og cumin, engifer sýrópi og cider.

Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann í ár en Reyka Vodka býður sigurvegaranum í heimsókn til Skotlands og skoða verksmiðjur William Grants sem er einn þekktasti Víský framleiðandi í heiminum.

Fleira tengt Food & fun:

[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“11″ ]

 

Samsettar myndir.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið