Viðtöl, örfréttir & frumraun
Alvöru hnallþórur og brauðtertur hjá Friðriki V – Myndir
Þær eru ansi girnilegar hnallþórurnar og brauðterturnar hjá Friðriki V veitingastaðnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Matreiðslumaðurinn Friðrik V. Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik fimmti, tók við veitingarekstri í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í Reykjavík 1. október s.l.
Hjá Friðriki V. er boðið upp á fisk- og grænkerarétti dagsins í hádeginu og á kvöldin er í boði almenn veisluþjónusta og matartengdir menningarviðburðir.
Myndir: facebook / Friðrik V
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina