Freisting
Alþjóðleg matreiðslukeppni
Hér er um alþjóðlega matreiðslukeppni að ræða, þar sem notast er við við skelfisk. Allir matreiðslumenn sem eru orðnir 18 ára og eru starfandi í faginu geta tekið þátt.
Smellið hér til að fræðast um þessa keppni
(á ensku, .PDF skjal 58 KB)
Smellið hér til að sækja umsóknareyðublað
(á ensku, .PDF skjal 34 KB)
Vert er að taka fram að aðeins 18 keppendur komast að og að allur kostnaður lendir á keppendur (þ.e. flug, uppihald, fæði & keppnisgjald).
1. verðlaun eru 10.000 $ og skráningu lykur 30.06 en engu að síður birtum við þetta í dag, bendum við þeim sem áhuga kunna að hafa beint samband við:
The Culinary Institute of Canada
c/o Chef Allan E. Williams
4 Sydney Street
Charlottetown, Prince Edward Island C1A 1E9
Tel: 902-894-6820 Fax: 902-894-6801
E-mail: [email protected]
Greint frá á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði