Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Almar bakari opnar nýtt bakarí og kaffhús á Selfossi
Almar bakari hefur opnað nýtt útibú sem staðsett er við Larsenstræti á Selfossi. Bakaríið og kaffhúsið býður upp á 50 manns í sæti og vöruúrval er í svipuðum stíl og Almar bakari í Hveragerði. Eigendur eru Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir.
Opnunartími er frá 7 til 18 alla daga.
Frá framkvæmdum
Myndir: facebook / Almar Bakari
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s