Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Almar bakari opnar nýtt bakarí og kaffhús á Selfossi
Almar bakari hefur opnað nýtt útibú sem staðsett er við Larsenstræti á Selfossi. Bakaríið og kaffhúsið býður upp á 50 manns í sæti og vöruúrval er í svipuðum stíl og Almar bakari í Hveragerði. Eigendur eru Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir.
Opnunartími er frá 7 til 18 alla daga.
Frá framkvæmdum
Myndir: facebook / Almar Bakari
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum