Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Almar bakari opnar nýtt bakarí og kaffhús á Selfossi
Almar bakari hefur opnað nýtt útibú sem staðsett er við Larsenstræti á Selfossi. Bakaríið og kaffhúsið býður upp á 50 manns í sæti og vöruúrval er í svipuðum stíl og Almar bakari í Hveragerði. Eigendur eru Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir.
Opnunartími er frá 7 til 18 alla daga.
Frá framkvæmdum
Myndir: facebook / Almar Bakari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu