Starfsmannavelta
Almar bakari lokar á Flúðum
Almar bakari lokar bakaríinu og kaffihúsinu á Flúðum núna um mánaðamótin en síðasti opnunardagurinn þar er í dag.
Í samtali við sunnlenska.is segir Almar Þór Þorgeirsson að það sé leitt að þau þurfi að loka en reksturinn á Flúðum standi einfaldlega ekki undir sér.
Almar bakari rekur nú bakarí og kaffihús á þremur stöðum á Suðurlandi, í Hveragerði, á Selfossi og Hellu.
Mynd: facebook / Almar Bakari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






