Starfsmannavelta
Almar bakari lokar á Flúðum
Almar bakari lokar bakaríinu og kaffihúsinu á Flúðum núna um mánaðamótin en síðasti opnunardagurinn þar er í dag.
Í samtali við sunnlenska.is segir Almar Þór Þorgeirsson að það sé leitt að þau þurfi að loka en reksturinn á Flúðum standi einfaldlega ekki undir sér.
Almar bakari rekur nú bakarí og kaffihús á þremur stöðum á Suðurlandi, í Hveragerði, á Selfossi og Hellu.
Mynd: facebook / Almar Bakari

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata