Starfsmannavelta
Almar bakari lokar á Flúðum
Almar bakari lokar bakaríinu og kaffihúsinu á Flúðum núna um mánaðamótin en síðasti opnunardagurinn þar er í dag.
Í samtali við sunnlenska.is segir Almar Þór Þorgeirsson að það sé leitt að þau þurfi að loka en reksturinn á Flúðum standi einfaldlega ekki undir sér.
Almar bakari rekur nú bakarí og kaffihús á þremur stöðum á Suðurlandi, í Hveragerði, á Selfossi og Hellu.
Mynd: facebook / Almar Bakari
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni