Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Almar bakari kaupir Hverabakarí | „Hann á liggur við öll bakarí á suðurlandinu…“
Almar Þorgeirsson, bakari í Hveragerði og eigandi af Almars bakarí, hefur keypt rekstur Hverabakarí í Hveragerði og rekur nú bakarí í Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn.
Hann á liggur við öll bakaríin á suðurlandinu og á bara eftir að kaupa 2-3 bakarí þá er hann búinn að leggja allt undir sig
, sagði Magnús Hlynur hress í Íslandi í bítið á Bylgjunni í morgun um Almar, þar sem Magnús fór vítt og breitt um það helsta sem er að gerast á Suðurlandinu.
Mynd: af facebook síðu Almars bakarí
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Keppni22 klukkustundir síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





