Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Almar bakari kaupir Hverabakarí | „Hann á liggur við öll bakarí á suðurlandinu…“
Almar Þorgeirsson, bakari í Hveragerði og eigandi af Almars bakarí, hefur keypt rekstur Hverabakarí í Hveragerði og rekur nú bakarí í Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn.
Hann á liggur við öll bakaríin á suðurlandinu og á bara eftir að kaupa 2-3 bakarí þá er hann búinn að leggja allt undir sig
, sagði Magnús Hlynur hress í Íslandi í bítið á Bylgjunni í morgun um Almar, þar sem Magnús fór vítt og breitt um það helsta sem er að gerast á Suðurlandinu.
Mynd: af facebook síðu Almars bakarí
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





