Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Almar bakari kaupir Hverabakarí | „Hann á liggur við öll bakarí á suðurlandinu…“
Almar Þorgeirsson, bakari í Hveragerði og eigandi af Almars bakarí, hefur keypt rekstur Hverabakarí í Hveragerði og rekur nú bakarí í Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn.
Hann á liggur við öll bakaríin á suðurlandinu og á bara eftir að kaupa 2-3 bakarí þá er hann búinn að leggja allt undir sig
, sagði Magnús Hlynur hress í Íslandi í bítið á Bylgjunni í morgun um Almar, þar sem Magnús fór vítt og breitt um það helsta sem er að gerast á Suðurlandinu.
Mynd: af facebook síðu Almars bakarí

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu