Freisting
Allt að verða klárt
Allt að verða klárt, erum hér staddir á Nordica hótel og raða hráefnið í bílanna, en verið er að fara upp eftir Orkuveituhússins, þar sem Bleika boðið fer fram.
Kjarri stendur hér á vaktinni og stjórnar hér allt með prýði, Halli hleypur um og setur menn í verkefni. Robbi Egils með gourmet puttana að verki. Ung Freisting stendur sig alveg frábærlega og eru greinilega vel með á nótunum.
Sigurður Rúnar yfirkokkur galadinnersins er með Mice en place á lofti. Sandra kokkanemi bakar brauð með alúð og ilmurinn berst úr eldhúsinu.
Helmut kanslari sér um konfektið fyrir kvöldið og hefur hann útbúið Kaffi truffle, Tequila lime mola og Anis smákökur.
Allt í allt eru hér 15 matreiðslumenn og nemar að sjá um að allt verði fullkomið.
Sem sagt allt í orden 🙂
Kv. Freisting

-
Keppni22 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við