Freisting
Allar keppnir í Toronto afstaðin
|
Á síðustu þrem dögum hefur verið virkilega gaman af að fylgjast með keppnunum beint frá Humber Háskólanum í Toronto í Kanada, en þar stendur yfir ráðstefna hjá kokkaklúbbnum Canadian Culinary Federation.
Þó að keppnirnar séu búnar, þá er ráðstefnan þéttskipuð fram á sjálfan Sjómannadag Íslendinga eða á sunnudaginn 3. júní.
Fréttaritari fylgdist vel með keppnunum alla dagana og í gær þegar Berglind keppti í keppninni „The Nordic Junior Challenge“, þá mátti sjá Sverrir Halldórs matreiðslusnilling og Gissur Guðmunds bregða fyrir á vefmyndavélunum. Það var ekki annað en að sjá að Berglind stóð sig frábærlega. Keppnin er vinakeppni á milli Norðurlandaliði Ungkokka og Kanadíska ungkokkaliðið.
Enginn verðlaunasæti verða í keppninni „The Nordic Junior Challenge“ þar sem þessi vinakeppni er liður í því að kynna á Wacs ráðstefnunni, sem haldin verður í Dubai árið 2008.
Það má með sanni segja að Humber Háskólinn stóð sig frábærlega vel með beinu útsendingarnar frá keppnunum, og þess ber að geta að fjölmargir notendur Freisting.is lýstu ánægju sinni yfir þessari þjónustu. Freisting.is kom þeim skilaboðum til skila í Humber Háskólans, sem svaraði með þakkarbréfi til allra.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala