Uncategorized
Alba á leið í Norðurlandamót Vínþjóna
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, besti vínþjónn Íslands 2006 sem starfar á Vox Restaurant, er á leiðinni til Helsinki þar sem hún keppir á morgun í Norðurlandakeppni Vínþjóna. Þessi keppni er meðal þeirra sterkustu, en er í leiðinni besta þjálfun sem hægt er að hugsa sér.
Eins og Alba segir sjálf, Svíar telja einn Heimsmeistara, Andreas Larsson sem vann í Rhodos í maí s.l., og Norðmenn einn Evrópumeistara, Robert Lie, sem vann Ruinart keppnina í fyrra. Við fáum fréttir frá Helsinki frá Bjarna Frey sem fór með Ölbu og komum þeim um leið á þessa síðu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði