Uncategorized
Alba á leið í Norðurlandamót Vínþjóna
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, besti vínþjónn Íslands 2006 sem starfar á Vox Restaurant, er á leiðinni til Helsinki þar sem hún keppir á morgun í Norðurlandakeppni Vínþjóna. Þessi keppni er meðal þeirra sterkustu, en er í leiðinni besta þjálfun sem hægt er að hugsa sér.
Eins og Alba segir sjálf, Svíar telja einn Heimsmeistara, Andreas Larsson sem vann í Rhodos í maí s.l., og Norðmenn einn Evrópumeistara, Robert Lie, sem vann Ruinart keppnina í fyrra. Við fáum fréttir frá Helsinki frá Bjarna Frey sem fór með Ölbu og komum þeim um leið á þessa síðu.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





