Markaðurinn
Áhugaverður viðburður fyrir veitingageirann á norðurlandi
Áhugaverður viðburður verður haldinn á Akureyri, þar sem fram fer vínsmakk og kynning á vel völdum vínum fyrir aðila úr veitingageiranum, en viðburðurinn verður haldinn á Múlabergi Bar & Bistro, miðvikudaginn 4. október n.k. milli klukkan 16:30 – 18:30.
Á svæðinu verða sérfræðingar frá Mekka sem munu kynna og bjóða uppá smakk á nýjum, nýlegum og góðkunnm vínum úr vöruflóru Mekka. Einnig verður vel valið úrval af sterku víni og líkjörum til kynningar.
Við hvetjum alla aðila í veitingageiranum á norðurlandi til að skrá sig og mæta á smakkið, þetta er fullkomið tækifæri til að kynnast vínflóru Mekka betur og spurja útí vörutegundir og annað sem kanna að vekja áhuga.
Takmarkað pláss er í boði og því er lykilatriði að staðfesta þáttöku á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







