Markaðurinn
Áhugaverður viðburður fyrir veitingageirann á norðurlandi
Áhugaverður viðburður verður haldinn á Akureyri, þar sem fram fer vínsmakk og kynning á vel völdum vínum fyrir aðila úr veitingageiranum, en viðburðurinn verður haldinn á Múlabergi Bar & Bistro, miðvikudaginn 4. október n.k. milli klukkan 16:30 – 18:30.
Á svæðinu verða sérfræðingar frá Mekka sem munu kynna og bjóða uppá smakk á nýjum, nýlegum og góðkunnm vínum úr vöruflóru Mekka. Einnig verður vel valið úrval af sterku víni og líkjörum til kynningar.
Við hvetjum alla aðila í veitingageiranum á norðurlandi til að skrá sig og mæta á smakkið, þetta er fullkomið tækifæri til að kynnast vínflóru Mekka betur og spurja útí vörutegundir og annað sem kanna að vekja áhuga.
Takmarkað pláss er í boði og því er lykilatriði að staðfesta þáttöku á einar@mekka.is

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025