Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugaverð matarhátíð á Norðurlandi vestra
Hátíðin Réttir Food Festival verður haldin í fyrsta skipti á Norðurlandi vestra dagana 16. – 25. ágúst næstkomandi.
Það eru veitingahúsaeigendur og framleiðendur sem standa að þessari flottu matarhátíð. Hér er um að ræða skemmtilega upplifun, fræðslu um mat og menningu á svæðinu, en fjölmargar uppákomur verða þessa tíu daga, allt frá Laugarbakka í Miðfirði, út í Fljót í Skagafirði.
Eftirfarandi myndir sýna einungis brot af því sem í boði verður yfir hátíðina:
Viltu vita meira?
Nánari upplýsingar um Réttir Food Festival hér: www.rettir.is
Fylgist einnig með á facebook síðu hátíðarinnar með því að smella hér.
Myndir: rettir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White