Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugaverð matarhátíð á Norðurlandi vestra
Hátíðin Réttir Food Festival verður haldin í fyrsta skipti á Norðurlandi vestra dagana 16. – 25. ágúst næstkomandi.
Það eru veitingahúsaeigendur og framleiðendur sem standa að þessari flottu matarhátíð. Hér er um að ræða skemmtilega upplifun, fræðslu um mat og menningu á svæðinu, en fjölmargar uppákomur verða þessa tíu daga, allt frá Laugarbakka í Miðfirði, út í Fljót í Skagafirði.
Eftirfarandi myndir sýna einungis brot af því sem í boði verður yfir hátíðina:
Viltu vita meira?
Nánari upplýsingar um Réttir Food Festival hér: www.rettir.is
Fylgist einnig með á facebook síðu hátíðarinnar með því að smella hér.
Myndir: rettir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða