Freisting
Ágætis traffík í Flókalundi
Stígandi hefur verið í komum ferðamanna í Flókalundi eftir því sem líður á sumarið. Leiðindaveður í byrjun sumars setti strik í reikninginn en eftir því sem veðrið skánar hefur traffíkin aukist.
Ekki verður nein skipulögð dagskrá í Flókalundi yfir verslunarmannahelgina. Mikil sumarhúsabyggð er í Flókalundi og hefur verið um langt skeið og eru húsin í eigu verkalýðsfélaganna í landinu. Hafa þau verið afar vinsæl og frá 1. júní hafa þau verið uppbókuð líkt og fyrri ár.
Greint frá á Vestfirska vefnum bb.is
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal