Markaðurinn
Afhending Award of Excellence viðurkenninga frestað
Afhending Award of Excellence viðurkenninga sem fara átti fram 3 apríl næstkomandi samhliða hádegisverði á Hótel Sögu hefur verið frestað.
Í febrúar lagði dómnefnd AOE mat á samstarfsaðila Icelandic Lamb í veitingarekstri en veita átti viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr í fjórða sinn.
Í tilkynningu frá Icelandic Lamb segir:
„Við viljum minna á markaðsefni okkar sem aðgengilegt í gegnum hlekk hér að neðan. Efnið var unnið til þess að styðja við samstarfsaðila okkar í sinni markaðsetningu sinni og hvetjum við ykkur til þess að nýta það á eigin samfélagsmiðlum.
Hægt er að nálgast vinsælustu myndbönd Icelandic Lamb og kynningartexta með því að
smella hér. Einnig er hægt að deila efni okkar í gegnum Facebook síðu Icelandic Lamb.“
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






