Markaðurinn
Afhending Award of Excellence viðurkenninga frestað
Afhending Award of Excellence viðurkenninga sem fara átti fram 3 apríl næstkomandi samhliða hádegisverði á Hótel Sögu hefur verið frestað.
Í febrúar lagði dómnefnd AOE mat á samstarfsaðila Icelandic Lamb í veitingarekstri en veita átti viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr í fjórða sinn.
Í tilkynningu frá Icelandic Lamb segir:
„Við viljum minna á markaðsefni okkar sem aðgengilegt í gegnum hlekk hér að neðan. Efnið var unnið til þess að styðja við samstarfsaðila okkar í sinni markaðsetningu sinni og hvetjum við ykkur til þess að nýta það á eigin samfélagsmiðlum.
Hægt er að nálgast vinsælustu myndbönd Icelandic Lamb og kynningartexta með því að smella hér. Einnig er hægt að deila efni okkar í gegnum Facebook síðu Icelandic Lamb.“

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu