Markaðurinn
Afhending Award of Excellence viðurkenninga frestað
Afhending Award of Excellence viðurkenninga sem fara átti fram 3 apríl næstkomandi samhliða hádegisverði á Hótel Sögu hefur verið frestað.
Í febrúar lagði dómnefnd AOE mat á samstarfsaðila Icelandic Lamb í veitingarekstri en veita átti viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr í fjórða sinn.
Í tilkynningu frá Icelandic Lamb segir:
„Við viljum minna á markaðsefni okkar sem aðgengilegt í gegnum hlekk hér að neðan. Efnið var unnið til þess að styðja við samstarfsaðila okkar í sinni markaðsetningu sinni og hvetjum við ykkur til þess að nýta það á eigin samfélagsmiðlum.
Hægt er að nálgast vinsælustu myndbönd Icelandic Lamb og kynningartexta með því að
smella hér. Einnig er hægt að deila efni okkar í gegnum Facebook síðu Icelandic Lamb.“
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda






