Markaðurinn
Afhending Award of Excellence viðurkenninga frestað
Afhending Award of Excellence viðurkenninga sem fara átti fram 3 apríl næstkomandi samhliða hádegisverði á Hótel Sögu hefur verið frestað.
Í febrúar lagði dómnefnd AOE mat á samstarfsaðila Icelandic Lamb í veitingarekstri en veita átti viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr í fjórða sinn.
Í tilkynningu frá Icelandic Lamb segir:
„Við viljum minna á markaðsefni okkar sem aðgengilegt í gegnum hlekk hér að neðan. Efnið var unnið til þess að styðja við samstarfsaðila okkar í sinni markaðsetningu sinni og hvetjum við ykkur til þess að nýta það á eigin samfélagsmiðlum.
Hægt er að nálgast vinsælustu myndbönd Icelandic Lamb og kynningartexta með því að
smella hér. Einnig er hægt að deila efni okkar í gegnum Facebook síðu Icelandic Lamb.“
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






