Markaðurinn
Afhending Award of Excellence viðurkenninga frestað
Afhending Award of Excellence viðurkenninga sem fara átti fram 3 apríl næstkomandi samhliða hádegisverði á Hótel Sögu hefur verið frestað.
Í febrúar lagði dómnefnd AOE mat á samstarfsaðila Icelandic Lamb í veitingarekstri en veita átti viðurkenningu til þeirra sem þykja skara fram úr í fjórða sinn.
Í tilkynningu frá Icelandic Lamb segir:
„Við viljum minna á markaðsefni okkar sem aðgengilegt í gegnum hlekk hér að neðan. Efnið var unnið til þess að styðja við samstarfsaðila okkar í sinni markaðsetningu sinni og hvetjum við ykkur til þess að nýta það á eigin samfélagsmiðlum.
Hægt er að nálgast vinsælustu myndbönd Icelandic Lamb og kynningartexta með því að smella hér. Einnig er hægt að deila efni okkar í gegnum Facebook síðu Icelandic Lamb.“
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni