Frétt
Aðskotaefni fannst í tedufti
Matvælastofnun varar við neyslu á THS Matcha Green tea powder tedufti vegna aðskotaefna (fjölhringa kolefnissambönd) sem greindust yfir leyfilegum mörkum í vörunni. Fyrirtækið Víetnam market ehf. sem flutti inn vöruna hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Heilbrigðiseftirlitið sendi út fréttatilkynningu.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli og fóður á markaði.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: THS
- Vöruheiti: Matcha Green Tea Powser
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 24.11.2024
- Strikamerki: 6922163616734
- Nettómagn: 80 g
- Framleiðandi: Fujan Blue Lake Foods Co LTD
- Framleiðsluland: Kína
- Innflutningsfyrirtækið: Vietnam Market, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
- Dreifing: Verslanir Vietnam Market, Laugavegi 86-94 og Bankastræti 11, 101 Reykjavík
Mynd: mast.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn